Skagafjörður

Öruggur sigur Tindastóls í bikarnum

Tindastóll sigraði Breiðablik örugglega 32-liða úrslitum Poweradebikarsins í gærkvöld. Lokatölur voru 49-78 en í hálfleik var staðan 21-38. Tindastóll skartaði nýjum leikmanni, Sean Cunningham, en strákurinn þótti "líta ...
Meira

Leitast við að ná hagræðingu án uppsagna

Á síðasta fundi Byggðaráðs Skagafjarðar var fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2011 rædd og farið yfir ýmsar forsendur. Miðað við fyrirliggjandi forsendur þarf að ná fram lækkun rekstrarútgjalda í rekstri sveitarfélagsins. B...
Meira

Þuríður á fjórum fótum

Framfarirnar halda áfram hjá Þuríði Hörpu en í síðustu viku náði hún þeim árangri að geta skriðið á fjórum fótum í endurhæfingu. Þuríður hefur frá árinu 2007 verið lömuð frá brjóstum og niður en hún hefur nú þeg...
Meira

Til baráttu gegn aðför stjórnvalda að landsbyggðinni

Samtökin Landsbyggðin lifi héldu aðalfund sinn að Ytri-Vík á Árskógsströnd  6. nóvember sl. og sendu frá sér ályktun þar sem stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir óre´ttmætan niðurskurð á grunnstoðum samfélagsins. Ályktunin er...
Meira

Kólnar aftur í dag

Eftir sólahring af hlýrra veðri mun kólna aftur í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan átt, 8-13 og stöku slydduél, en hægari eftir hádegi. Kólnar, hiti um frostmark síðdegis. Hæg austlæg átt og stöku él á morgun. Frost...
Meira

Öflugur drengjaflokkur lagði taplaust lið Keflavíkur

Strákarnir í drengjaflokki Tindastóls í körfuknattleik léku vel á laugardag þegar þeir unnu taplaust lið Keflavíkur í A-riðli Íslandsmótsins. Lokatölur urðu 77-65. Strákarnir komu grimmir til leiks og voru yfirleitt skrefinu á ...
Meira

Björgunarsveitin kölluð út eftir sigurleik

Eftir að hafa unnið góðan sigur á liði Breiðabliks í bikarkeppninni í körfubolta lendi meistaraflokkur karla í hremmingum á leiðinni heim en kalla þurfti út björgunarsveit eftir að rúta liðsins festi sig í snjóskafli efst á
Meira

Drengjaflokkur og meistaraflokkur keppa um helgina

  Drengjaflokkurinn tekur á móti Keflvíkingum í Íslandsmótinu á morgun laugardag og meistaraflokkurinn heldur suður yfir heiðar á sunnudaginn og etur kappi við Breiðablik í bikarkeppninni. Af þeim sökum þarf aðeins að hliðra ...
Meira

Verða Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið í meistara flokki karla næsta sumar

 Knattspyrnudeild Tindastóls  og knattspyrnudeild Hvatar hafa á undanförnum dögum átt í viðræðum um aukið samstarf.  Þessi tvö félög hafa átt í farsælu samstarfi með nokkra yngri aldursflokka á undanförnum árum sem hafa ná...
Meira

„Ógeðslega margir titlar“

Feykir.is kom við á bókamarkaði Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu í hádeginu en markaðurinn hófst núna klukkan eitt og verður opinn næstu tvær helgar milli 13 og 17. Mikið úrval bóka er á markaðnum og ljóst að bókaunnendur ...
Meira