Skagafjörður

Skyldi vera ísbjörn á leiðinni?

Vísir greinir frá því að stór borgarísjaki sást í gærkvöldi rúmlega tíu sjómílur norðvestur af Skagatá, sem er í minni Skagafjarðar, vestanverðu. Skip, sem átti leið um þessar slóðir sigldi líka í gegn um ísspöng, se...
Meira

Við sættum okkur ekki við milljarða samdrátt

-Við getum tekið á okkur auknar byrðar sem þjóð á meðan við erum að vinna okkur upp úr öldudalnum en við sættum okkur ekki við milljarða samdrátt í heilbrigðisþjónustu og annarri velferðarþjónustu, framhaldsskólum, hás...
Meira

veðurspá næstu daga

Spáin fyrir helgina gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt, skýjað með köflum eða bjartviðri. Hiti 12 til 22 stig í dag, hlýjast inn til landsins, en heldur svalara á morgun. það er því alveg tilvalið að drífa sig í...
Meira

Hjalti Pálsson sæmdur fálkaorðu

Hjalti Pálsson, ritstjóri byggðasögu Skagfirðinga, var í gær einn 12 Íslendinga sem sæmdir voru hinni íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Orðuna hlaut Hjalti fyrir ritstörf sín í þágu byggðasögu. ...
Meira

Eldur í hesthúsi

Slökkvilið Skagafjarðar var kallað að hesthúsi á Nöfunum tuttugu mínútur yfir tólf í dag en þá logaði tölverður eldur í húsinu. Húsið hafði á árum áður verið notað sem fjárhús en síðustu ár hefur það gengt hlutve...
Meira

Hótel á hjólum

Ferðaþjónustubændur á Hofsstöðum í Skagafirði fara ekki troðnar slóðir en í nótt og fram á morgun ferjuðu þau nánast fullbúið 12 herbergja hótel frá Selfossi og heim á hlað. Um þrjú hús var að ræða og voru þau flutt ...
Meira

Sunneva keppti á Actavis International

Sunneva Jónsdóttir sundkona Tindastóls keppti um helgina á Actavis International sundmótinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði 11. - 13. júní.  Hún keppti í 100m og 200m baksundi fyrir Tindastól. Sundmeistaramót Evrópska...
Meira

Nefndir og ráð næstu fjögur árin

Kjörið var í nefndir og ráð á vegum sveitarfélagsins Skagafjarðar á 1. fundi nýrrar sveitarstjórnar. Bjarni Jónsson er forseti Sveitarstjórnar en fyrsti varaforseti er Sigríður Magnúsdóttir. Ákvörðun um fjölda launaðra áheyr...
Meira

Sigurjón telur Bjarna hafa brotið lög

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum, óskaði bókað á sveitarstjórnarfundi í gær að hann teldi  að forseti sveitarstjórnar Bjarni Jónsson hafi brotið lög nr 45/1998 gr. 31 og komið í veg fyrir að það fengist bókað á fundinum...
Meira

Rafmagnað andrúmsloft á fyrsta fundi sveitastjórnar

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingu, sendi í morgun aðsenda grein á Feyki þar sem hún harmar að meirihlutinn hafi ekki stutt tillögu minnihluta þess efnis að þeim flokkum sem ekki hafa fengið kjörna fulltrúa í fastanefndir fe...
Meira