Skagafjörður

Gunnhildur og Þóranna Íslandsmeistarar í hástökki

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Kópavogi helgina 12.-13. júní. Skagfirðingar unnu til 2 gullverðlauna á mótinu, 3 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna.  UMSS sendi sveit 16 keppenda, sem stó...
Meira

Ungir kylfingar að standa sig vel

Fyrsta golfmótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram á Dalvík sunnudaginn 13.júní.  Um 90 þátttakendur tóku þátt í mótinu og voru 15 frá Golfklúbbi Sauðárkróks.  Undanfari þessa móts var  golfævintýr...
Meira

Verið að rífa Fljótalaxstöðina

Nú fyrir skömmu var hafist handa við að rífa niður fiskeldisstöðina sem Fljótalax reisti uppúr 1980 á Reykjarhóli í Vestur-Fljótum.  Stöðin er um 1500 ferm. að grunnfleti og var byggð úr timbri og járni. Hún var í rekstri...
Meira

Fjórum fánum stolið aðfaranótt sunnudags

Óprúttnir aðilar gerðu sér lítið fyrir aðfaranótt sunnudags og stálu fjórum fánum sem blöktu við hún á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Knattspyrnudeild Tindastóls hefur kært málið til lögreglu en vill þó gefa þjófunu...
Meira

Hættið að senda mér tölvupóst

 Vísir segir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, biður almenning um að hætta að senda sér tölvuskeyti vegna frumvarps um vatnalög sem bíður afgreiðslu Alþingis. Hún segir að tölvupósthólfi
Meira

Heitavatnslaust í gamla bæ Sauðárkróks

    Heitavatnslaust verður á Sauðárkróki eitthvað fram eftir degi í gamla bænum norðan við Hegrabraut. bilun kom upp við Mjólkursamlagið og þarf að skrúfa fyrir vatnið meðan gert er við. Aðspurður sagði Gunnar Bj
Meira

Sigur hjá 3 fl. kvenna

3. fl. kvenna vann örugglega á Akureyri og lögðu Þór2,  1 - 5 Leikurinn byrjaði í jafnvægi þar sem bæði lið voru varkár og fylgdust með hvort öðru. En eftir u.þ.b. 10 mín. leik slapp Sara ein í gegnum vörn Þórsara o...
Meira

Tap í Borganesi

Skallagrímur 3 - Tindastóll 2 Tindastólsmenn höfðu leikið 3 leiki í deildinni, sigrað þá alla, skorað 11 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta mark.  Borgnesingar höfðu hinsvegar ekki byrjað vel og voru með eitt stig eftir t...
Meira

Sturlungaslóð með glæsilega heimasíðu

  Félagið á Sturlungaslóð hefur opnað glæsilega heimasíðu þar sem starfsemi, ferðir og fleira tengt félaginu er kynnt. Næsta ferð á vegum félagsins verður farin á laugardag þegar rölt verður um Reynistað. Á 13. öld bö...
Meira

Norðurá bs. hefur samið um gerð urðunarhólfs

Norðurá bs. hefur gert samning við verktakafyrirtækið Héraðsverk ehf, Egilsstöðum um gerð urðunarhólfs við Sölvabakka á Refasveit. Samningurinn er gerður á forsendum tilboðs í verkið og er samningsupphæð 198,6 milljónir kr...
Meira