Skagafjörður

Skagfirskir unglingar langt undir landsmeðaltali, en á afar jákvæðan hátt

Forvarnadagurinn var í gær og af því tilefni kynntu Frístundastjóri og starfsmenn Húss frítímans fyrir nemendum 9.bekkjar Árskóla á Sauðárkróki, niðurstöður lífsháttakannana sem lagðar hafa verið fyrir alla unglinga í Skag...
Meira

Blásið til Þjóðfundar á laugardaginn

Þjóðfundur um stjórnarskrá Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 6. nóvember í Laugardalshöll. Um 1000 þáttakendur eru skráðir á fundinn en þeir voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Hlutverk þeirra er að tjá ...
Meira

Hjörvar Pétursson á Stjórnlagaþing

Hjörvar Pétursson og býður sig fram í kosningum til Stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi. Hjörvar er fæddur á Akureyri 1972 en ólst einnig upp á Blönduósi og að Hólum í Hjaltadal áður en hann flutti til Reykjavíkur um tv
Meira

2 – 6 tíma ferð á sjúkrahús – ráðherra afboðaði komu sína vegna ófærðar

Heilbrigðisráðherra boðaði forföll á fund á Blönduósi í gær sökum ófærðar. Á sama tíma búa íbúar á Norðurlandi vestra við skerta heilbrigðisþjónustu sem mun skerðast enn meir um áramót. Til dæmis er engin fæ
Meira

Gréta styður ekki tillögu vegna formgalla

Sigurjón Þórðarson lagði á sveitastjórnafundi í sveitastjórn Skagafjarðar í gær fram tillögu þar sem sveitastjórn furðar sig á að heilbrigðisráðherra hafi ekki sinnt beiðni sveitastjórnar um fund. Tillaga Sigurjóns var ek...
Meira

Kirkjan greiði umfram kostnaði

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur hafnað að greiða umframkostnað vegna vaktarálags starfsmanns sem fór sem stuðningsfulltrúi með fötluðu barni í fermingarbarnaferðalag í haust. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að ...
Meira

Eineltisáætlun Grunnskólans austan Vatna samþykkt

Ný eineltisáætlun Grunnskólans austan Vatna var samþykkt á starfsmannafundi í skólanum sl. mánudag. Haustið 2009 hófst innleiðing á áætlun Olweusar gegn einelti og annarri andfélagslegri hegðun í Grunnskólanum austan Vatna.
Meira

Minniboltamót Tindastóls

Unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar stendur fyrir fyrsta sjálfstæða minniboltamótinu sem haldið hefur verið á Sauðárkróki, þann 13. nóvember n.k. Krakkar frá 6 - 11 ára munu taka þátt í því. Það hefur færst í aukana ...
Meira

Örtröð á bílaverkstæðum

Örtröð er á bílaverstæðum þessa dagana er allir vilja komast á nagladekk. Viðmælandi Feykis hafði pantað tíma á mánudag en ekki komist að fyrr en seinni partinn í dag. Mikil hálka er innanbæjar á Sauðárkróki í dag og má...
Meira

Það er allt á kafi í snjó og áfram á að vera vont í dag

  Það er allt að fara á kaf í snjó hér á Norðurlandi vestra en vonskuveður hefur verið undan farinn sólahring en ekki er gert ráð fyrir að fari að draga úr vindi fyrr en í kvöld. Töluverð ofankoma verður í dag en dál
Meira