Gunnhildur og Þóranna Íslandsmeistarar í hástökki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.06.2010
kl. 10.49
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Kópavogi helgina 12.-13. júní. Skagfirðingar unnu til 2 gullverðlauna á mótinu, 3 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna.
UMSS sendi sveit 16 keppenda, sem stó...
Meira