Skagafjörður

Kjalvegur opinn

Búið er að opna nokkrar leiðir á hálendinu svo sem Kjalveg og veginn að Lakagígum. Vegfarendum sem eiga leið um Kjöl er bent á að vegna mikilla rigninga er vegurinn laus í sér og háll. Enn eru hálendisvegir á Norður- og Austurla...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir kröftuglega fyrirætlan ríkisstjórnarinnar um að leggja af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.  Víðtæk og eindregin andstaða hefur ítrekað komið fram við málið frá þeim s...
Meira

Ársfundur Byggðastofnunar í Miðgarði í dag

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í Miðgarði í dag og hefst fundurinn klukkan 13:00. Að loknum hefðbundnum liðum verður haldin ráðstefna undir yfirskriftinni ,,Byggðastefna, alþjóðavæðing og samkeppnishæfn" Dagskráin...
Meira

Þverárfjallsbjörninn flytur

Hvítabjörninn sem felldur var á Þverárfjalli í júní 2008 hefur verið fluttur um set, milli húsa á Aðalgötunni. Úr Náttúrustofu Norðurlands vestra í Gamla barnaskólanum í sýningarsal Byggðasafnsins í Minjahúsið. Þar verðu...
Meira

MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum um helgina

 Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fer fram á Kópavogsvelli helgina 12.-13. júní í umsjá Breiðabliks.  Keppnin hefst kl. 11 á laugardagsmorgun, en kl. 10 á sunnudag og lýkur þá upp úr kl. 15. Nálægt...
Meira

Ungi maðurinn fundinn

Vísir segir frá því að ungi maðurinn sem leitað var að í Landbroti í nótt og í morgun er fundinn heill á húfi. Ungi maðurinn sem er Skagfirðingur fannst í bifreið við sveitabæ um 5 kílómetrum frá sumarbústaðnum þar sem s
Meira

5. flokkur karla hjá Tindastól spilaði við KS/Leiftur í gær

a-liðið átti góðan leik og sigraði 3-2, b-liðið átti einnig fínan leik en var óheppið og tapaði 4-1   a-iðið skipaði Örvar í markinu, Jón Grétar, Bjarni Páll, Halldór Broddi, Jónas, Pálmi, Arnar og Hlynur. Staðan var...
Meira

Sigmar Logi semur við Keflavík

Sigmar Logi Björnsson leikmaður Tindastóls í körfubolta hefur gert samkomulag við Körfuknattleiksdeild um að hann leiki með félaginu næstu 2 árin. Sigmar spilaði síðasta tímabil með Tindastól eftir að hafa verið búsettur í ...
Meira

Orkan býður landsmönnum mismunandi verð

Eins og heyrst og sést hefur í flestum fjölmiðlum er svokölluð Orkuvernd ný verðstefna Orkunnar og með henni leitast Orkan við að bjóða lægsta og sama verð á eldsneyti í hverju landsvæði fyrir sig. Ef verð á eldsneyti samkeppn...
Meira

Samkomulag um samstarf

Framsóknarflokkurinn og Vinstri græn hafa gert með sér samstarfssamning um meirihlutasamstarf um stjórnun Sveitarfélagsins Skagafjarðar kjörtímabilið 2010 – 2014 og birtist í Feyki sem kom út í morgun. Þar segir að Skagafjörður...
Meira