Skagafjörður

Norðan 18 – 23 á morgun

Það er heldur betur kominn vetur í spákortin okkar núna þó svo að lítið hafi orðið af óveðrinu sem okkur hafði verið „lofað“ um helgina. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir vaxandi norðaustlægri átt, 13-18 m/s o...
Meira

Bangsabær verði opinn fimm daga vikunnar út árið

 Byggðaráð hefur samþykkt að færa til fjármuni þannig að unnt verði að hafa leikskólann Bangsabæ í Fljótum opinn fimm daga vikunnar út árið í stað fjögurra líkt og nú er.   Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort
Meira

Margrét námsráðgjafi á Hólum

 Margrét Björk Arnardóttir hefur verið ráðin í starf námsráðgjafa við Háskólann á Hólum en Margrét mun hefja störf á Hólum nú um mánaðarmótin.   Margrét verður í 20% starfi á Hólum og verður með starfsaðstöðu ...
Meira

Hestamenn fresta uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð hestamannafélaganna í Skagafirði, Léttfeta, Stíganda, Svaða og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar,  sem vera átti í Miðgarði á morgun, laugardag er frestað um óákveðinn tíma. Þetta var ákveðið í morgun en s...
Meira

Íslandsmeistararnir mörðu spræka Stóla

  Það var boðið upp á fínan körfuboltaleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Tindastólsmenn fengu meistaralið Snæfells í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi en sérstaklega voru loka ...
Meira

Gréta krefst svara

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í gær voru teknar fyrir þrjár fyrirspurning frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur, Samfylkingu, vildi Gréta fá svör við því hvernig fyrirkomulag yrði á gerð fjárhagsáætlunar, hvernig liði ákv
Meira

Menningarráð úthlutar 17,5 milljónum

Seinni úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2010, fór fram í Hótel Varmahlíð fimmtudaginn 28. október. Alls fékk 51 aðili styrk samtals að upphæð 17,5 milljónir. Hæstu styrkirnir námu 1.200 þú...
Meira

Notendastýrð heimaþjónusta samþykkt

 Félagsmálaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fela félagsmálastjóra að gera í tilraunaskyni samning til 6 mánaða við einn notanda heimaþjónustu þar sem notandinn fær afmarkað fjármagn sem nemur 4 tímum á viku og gerir sjál...
Meira

Von á vonskuveðri

 Von er á fyrstu vetrarlægðinni um helgina en spáin gerir ráð fyrir austlægari átt, 5-10 m/s. Skýjað, en úrkomulítið. Hvessir síðdegis, norðaustan 10-18 í og slydduél, en 13-20 á morgun með vaxandi úrkoma síðdegis. Hiti 0 t...
Meira

Öll börn rétt á leikskólagöngu

Umboðsmaður barna hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem sveitarfélagið er hvatt til þess að koma til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggja þar með öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla óhá...
Meira