Skagafjörður

Tap á Húsavík

Stelpurnar okkar í meistaraflokki Tindastóls töpuðu á laugardag fyrir Völsung fá Húsavík. Lið Tindastóls/Neista náði sér ekki á strik í leiknum og lék talsvert undir getu og því fór sem fór og tapaðist leikurinn með tveimur ...
Meira

Eyfirðingar krefjast styttingar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar keypti í síðustu Dagskrá sem gefin er út á Akureyri opnu auglýsingu þar sem lesendur eru spurðir hvort þeir vilji 14 km styttri leið. Er bent á að stytta megi hringveginn milli Norðausturlands og h...
Meira

8 skagfirsk verkefni útskrifast á Vaxtasprotanámskeiði

Hópur fólks á Norðurlandi hefur á undanförnum mánuðum tekið þátt í verkefninu Vaxtarsprotum.  Á námskeiðinu unnu þátttakendur allir að ákveðnum viðfangsefnum sem lúta að atvinnusköpun í heimabyggð. 8 skagfirsk verkefni t...
Meira

Tindastólssigur á Króknum - Tindastóll 3 - Léttir 0

Strákarnir í Tindastól komu sterkir til baka eftir slæmt tap í Borgarnesi um síðustu helgi og gjörsigruðu lið Léttis í gær með þremur mörkum gegn engu. Í gær skipuðu í byrjunarliðið í fyrsta sinn á Íslandsmóti bræðurn...
Meira

Gauti í 4. sæti á EB-3

Evrópubikarkeppnin í frjálsíþróttum 3. deild fór fram í Marsa á Möltu helgina 19.- 20. júní. Þar kepptu 15 lið Evrópuþjóða. Gauti Ásbjörnsson keppti í stangarstökki og varð í 4. sæti.   Gauti stökk 4,50m en keppan...
Meira

Örlítið kaldara í kortunum

  Samkvæmt spánni kólnar helgur í dag og á morgun en þó er gert ráð fyrir hægviðri. Norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig.
Meira

Lumar þú á góðri lummuuppskift ?

   Skipuleggjendur Lummudaga í Skagafirði munu líkt og í fyrra standa fyrir samkeppni um bestu lummuuppskriftina. Þeir sem eiga heimsins bestu lummuuppskrift eru endilega beðnir um að senda uppskriftina inn á netfangið Feykir@feykir.is...
Meira

Jarðfræðiferð í Kotagil og Sæmundarhlíð

  Á morgunn, laugardaginn 19. júní stendur Ferðafélag Skagfirðinga fyrir skemmtilegri jarðfræðiferð í Kotagil og í Sæmundarhlíð. Þar er fróðleg opna inn í elsta skeið jarðsögunnar í Skagafirði (Tertíer tímabilið) og í...
Meira

Þuríður Harpa fjallkona

 Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stórglæsileg í hlutverki fjallkonu Skagfirðinga á hátíðardagskrá í tilefni 17. Júní á íþróttavellinum á Sauðárkróki í gær. Þar las Þuríður ljóðið Fimm börn eftir Jakobínu Sigur...
Meira

Snorri sækir um Íbúðarlánasjóð

Snorri Styrkársson er meðal 26 umsækjenda um stöðu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs en  Guðmundur Bjarnason sem hefur sinnt starfinu sl. 10 ár mun láta af störfum þann 1. júlí næstkomandi.   Á meðal annarra umsækjenda e...
Meira