Skagafjörður

Fjölbreytt verkefni í anda náttúruverndar styrkt

Þann 11. júní sl. var í annað sinn úthlutað styrkjum úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups. Samtals var úthlutað 22.100.000.- kr til 26 verkefna við hátíðlega athöfn í Iðnó. Hæstu styrkirnir voru fjór...
Meira

Ganga á Mælifellshjúk

Á morgun laugardag mun Gönguhópurinn í Skagafirði ganga á Mælifellshnjúk. Um er að ræða tveggja skóa ferð sem þýðir að þáttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfun. Lýsing á leið: Ekið af Skagafjarðarleið sun...
Meira

Bílskúrssala í Hólatúni 2!

Hjónin Vanda Sig og Kobbi eru að flytja frá Króknum en af því tilefni munu þau standa fyrir bílskúrssölu í Hólatúni 2 sunnudaginn 13. júní milli 16 og 18. Þar ætla þau að selja ódýrt  eða  gefa  ýmislegt ómetanlegt dót...
Meira

Duglegir tombólukrakkar

Þau Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir og Kristófer Dagur Sigurjónsson á Sauðárkróki söfnuðu dóti í vikunni og héldu tombólu til styrktar Þuríði Hörpu. Tombólan var haldin fyrir utan Hlíðarkaup þann 9. júní s.l. og fengu k...
Meira

Fyrstu nemendur með sameiginlega Bs gráðu

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum brautskráðu þann 4. júní sl. nemendur í hestafræði. Athygli vekur að þetta er í fyrsta skipti sem háskólar hérlendis brautskrá nemendur með sameiginlega B.S. prófgráðu t...
Meira

Siglingarnámskeið um helgina

Núna um helgina verður boðið upp á kennslu í siglingum fyrir bæði börn og fullorðna í aðstöðu Siglingarklúbbsins Drangeyjar við Suðurgarðinn á Sauðárkróki. Áætlað er að byrja klukkan 10:00 á laugardagsmorgni. Námskei
Meira

465 börn og unglingar hjá Frístundasviði

Fyrstu viku í Sumar TÍM og Vinnuskóla 2010 er að ljúka og hefur vikan að sögn skipuleggjenda gengið mjög vel. 145 unglingar í 7-10. bekkjum í Skagafirði sóttu um vinnu sem er nýtt met í fjölda. Flokksstjórar hafa unndið frá þv
Meira

Guðmundur vill starfsnefnd um endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins

Guðmundur Guðlaugsson, sveitastjóri, lagði á síðasta fundi fráfarandi sveitastjórnar Skagafjarðar fram tillögur í þremur liðum sem miða að hagræðingu og sparnaði í rekstri. Segir Guðmundur í greinagerð ekki vilja hugsa þá ...
Meira

Kjalvegur opinn

Búið er að opna nokkrar leiðir á hálendinu svo sem Kjalveg og veginn að Lakagígum. Vegfarendum sem eiga leið um Kjöl er bent á að vegna mikilla rigninga er vegurinn laus í sér og háll. Enn eru hálendisvegir á Norður- og Austurla...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir kröftuglega fyrirætlan ríkisstjórnarinnar um að leggja af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.  Víðtæk og eindregin andstaða hefur ítrekað komið fram við málið frá þeim s...
Meira