Fjölbreytt verkefni í anda náttúruverndar styrkt
feykir.is
Skagafjörður
14.06.2010
kl. 08.19
Þann 11. júní sl. var í annað sinn úthlutað styrkjum úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups. Samtals var úthlutað 22.100.000.- kr til 26 verkefna við hátíðlega athöfn í Iðnó.
Hæstu styrkirnir voru fjór...
Meira