Skagafjörður

Fyrirlestri um Sturlungu frestað

Áður auglýstum fyrirlestri um efni tengt Sturlungu sem vera átti í kvöld á Hólum hefur verið frestað vegna veðurs. Að sögn Kristínar Jónsdóttur verkefnisstjóra verður aftur reynt síðar að halda fyrirlesturinn og verður það...
Meira

VG í Skagafirði sendir landsstjórninni tóninn

Á fundi í svæðisfélagi VG í Skagafirði sem haldinn var í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 26. okt. 2010 var samþykkt ályktun þar sem mótmælt er harðlega áformum um 30% niðurskurð hjá Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkró...
Meira

Byggðasagan í prentun

Fimmta bindi Byggðasögu Skagafjarðar fer í prentun nú í vikunni en hún er vegleg að vanda með fróðlegum texta og skreytt fjölda mynda. Áætlað að bókin komi út um miðjan mánuðinn. Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögunna...
Meira

Nokkrar rekstrareiningar Svf. Skagafjarðar komnar verulega fram úr fjárhagsáætlun ársins

Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar fyrir skömmu voru lagðar fram til kynningar tölulegar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-ágúst 2010. Byggðarráð óskaði eftir skýringum frá viðkoma...
Meira

Fjöldi manns á heilsugæsluna

Þann 25. október  sl. bauð Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki öllum sem vildu í heimsókn í tilefni af 25 ára starfsafmæli stöðvarinnar og voru margir sem þáðu boðið. Var gestum boðið upp á kaffi og kleinur um leið og ...
Meira

Kominn tími á nagladekkin, veturinn er kominn

Það er leiðinda norðan garri í morgunsárið en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði norðan 15-23, en 13-18 síðdegis á morgun. Talsverð ofankoma. Hiti nálægt frostmarki. Næstu daga og í raun fram yfir helgi er frost og snj
Meira

Guðrún Helgadóttir á Stjórnlagaþing

Guðrún Helgadóttir prófessor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur ákveðið að bjóða sig fram til Stjórnlagaþings sem fram fer í febrúar á næsta ári. Á Facebooksíðu Guðrúnar sem stofnuð var vegna framboðs henna...
Meira

Þjófnaðaralda í íþróttahúsinu

 Töluvert hefur verið um þjófnað í íþróttahúsinu á Sauðárkróki síðustu vikuna. Í síðustu viku var stolið úr búningsherbergi karla símum, hlaðvörpum og seðlaveski en auk þess hafa skór og fleira smálegt verið að hver...
Meira

Villt þú vera með á jóladagatali Skagafjarðar?

Sveitarfélagið Skagafjörður mun gefa út jóladagatal fyrir desember, líkt og síðustu ár, þar sem viðburðir á aðventu og á jólum verða kynntir. Á heimasíðu sveitarfélagsins eru þeir sem ætla að standa fyrir viðburðum í...
Meira

Bróðir Svartúlfs gera myndband

það var mikið um dýrðir í leikborg um helgina er strákarnir í Bróðir Svartúlfs unnu að gerð tónlitarmyndband í samvinnu við Bowen Staines  sem kom til landsins gagngert til þess að taka upp tvö tónlistarmyndbönd.  Fyrs...
Meira