Skagafjörður

Skagfirðingar á Austurvöll

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hvetja íbúa Skagafjarðar og Skagfirðinga, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til að fjölmenna á Austurvöll á morgun kl. 16 og vera viðstödd afhendingu undirskriftalista fólk...
Meira

Skíðasvæðið opnað um helgina

Unnið er því þessa dagana að ð gera klárt á skíðasvæði Tindastóls svo hægt verði að opna svæðið núna um helgina. Verið er að hengja höldin á lyftuna auk þess sem  unnið er að því að vinna brekkuna svo hún verði ...
Meira

Iðnaðarverkfræði til hagræðingar við mjólkurvinnslu

 Sigríður Sigurðardóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í iðnaðarverkfræði. Verkefnið heitir Iðnaðarverkfræði og mjólkurvinnsla. Verkefnið vann Sigríður fyrir mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga in...
Meira

Rútuferð til Reykjavíkur til þess að mótmæla

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki hvetja íbúa Skagafjarðar og Skagfirðinga, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til að fjölmenna á Austurvöll á morgun kl. 16 og vera viðstödd afhendingu undirskriftalista fólk...
Meira

Stuðningur við samningaleiðina eykst og mælist nú 57,4%

Stuðningur við svokallaða samningaleið í sjávarútvegi vex og nú eru 57,4% kjósenda fylgjandi því að hún verði farin. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem fyrirtækið Markaðs- og miðlarannsóknir, MMR, vann fyrir LÍÚ d...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir Norðaustan 5-10 og stöku él, en 10-15 í kvöld. Norðaustan 13-18 á morgun og éljagangur. Frost 0 til 7 stig. Mikil hálka er á götum og gönguleiðum og minnir Feykir.is vegfarendur hvort heldur sem þeir eru ga...
Meira

Kannt þú að lesa...? … ársreikninga?

Í tilefni af Alþjóðlegu athafnavikunni bjóða Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, SSNV og Vinnumálastofnun á Norðurlandi vestra til námskeiðs í lestri ársreikninga.  Námskeiðið verður haldið í Farskóla...
Meira

Margrét Eir og Thin Jim á Mælifelli á föstudag

Hljómsveitin Thin Jim heldur tónleika á Mælifelli næstkomandi föstudag 12 nóvember,  Þetta er í fyrsta skipti sem að Thin Jim heimsækir Sauðárkrók. Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 Feykir.is hafði samband við Margréti og sp...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi valin sem framlag Íslands til Mies van der Rohe verðlaunanna

Sundlaugin á Hofsósi var valin sem eitt af fimm mannvirkjum sem tilnefnd verða fyrir Íslands hönd til MvdR verðlaunanna en þau eru veitt annað hvert ár og voru fyrst veitt árið 1988 en þá hlaut þau portúgalski arkitektinn Álvaro ...
Meira

Öryggistækjum skilað aftur á Hafnarsvæðið

Sagt var frá því í gær á Feyki.is að björgunartækjum hefði verið stolið af hafnarsvæði Sauðárkróks fyrir helgi og þeir sem þar ættu hlut að máli hvattir til að skila þeim aftur. Var höfðað til samvisku gerendanna hvers...
Meira