Skagafjörður

Seldu dót til styrktar Þuríðar Hörpu

Jakob Frímann Þorsteinsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og börn þeirra Þorsteinn Munu, Þórdís og Gunnar héldu á dögunum heilmikli bílskúrssölu en fjölskyldan er að flytja til Reykjavíkur þar sem þau fara í minna húsnæði og þv...
Meira

Góð stemming á Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi var haldin um sl. helgi og fór hún vel fram. Mikið af fólki brá sér á Hofsós um helgina og virtust allir hafa skemmt sér konunglega jafnt ungir sem aldnir. Hið árlega fótboltamót  sem haldi...
Meira

Gulur rauður grænn og blár

 Íbúar í Skagafirði búa sig nú undir lummudaga sem haldnir verða um helgina en samkvæmt spánni ætti hann að hanga þurr og því ætti lítið að verða því til fyrirstöðu að íbúar sleppi sér og skreyti bæ og fjörð í öllu...
Meira

Augnlæknir 23. – 25. Júní

Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki  23-25. Júní. Enn er hægt að fá tíma en þá er hringt í síma stofnunarinnar 4554022
Meira

vel valdar myndir frá tónleikum í Bifröst

Haldnir voru tónleikar í Bifröst laugardaginn 19. júní  sl.   Villtir svanir og tófa, Fúsaleg Helgi, Synir Þórólfs og fleiri og fleiri spiluðu sem mest þeir máttu og úr varð hörkuskemmtilegir tónleikar. Villtir Svanir og Tó...
Meira

Norðaustan áttir í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8, en 8-10 á morgun. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.  Lummuspegúlantar geta glatt sig með því að enn sem komið er ger...
Meira

Hestlaus hestamanna veisla

  Grillveisla ferðanefnda hestamannafélaganna Léttfeta, Stíganda og Svaða   verður að Melsgili laugardaginn 26. Júní.    Stefnt er að halda létta kvöldskemmtun með söng og glensi en gert er ráð fyrir að gamanið hefji...
Meira

Á ekki að skella upp bílskúrssölu um helgina?

Aðstandendur Lummudaga hvetja þá sem ætla að hafa bílskúrssölu heima hjá sér að láta vita svo hægt verði að koma þeim á framfæri en Feykir.is mun á föstudag birta lista fyrir þau heimili sem hyggjast bjóða upp á bílskúrss...
Meira

Mannabein finnast á Kili

 Fyrir tveimur vikum fann Guðmundur A Guðmundsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun bein sem hann ályktar að sé úr höfuðkúpu manns við Guðlaugstungu á Kili. Að sögn Guðmundar var beinið greinilega að koma úr jör...
Meira

Rúnar Már með fyrsta markið fyrir Val

Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson (20) gerði fyrsta mark sitt í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Rúnar Már kom inná í hálfleik og var ekki lengi að komast á blað, jafnaði gegn Stjörnunni með skallamarki á 53. mínútu. ...
Meira