Skagafjörður

Sigurjón telur Bjarna hafa brotið lög

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum, óskaði bókað á sveitarstjórnarfundi í gær að hann teldi  að forseti sveitarstjórnar Bjarni Jónsson hafi brotið lög nr 45/1998 gr. 31 og komið í veg fyrir að það fengist bókað á fundinum...
Meira

Rafmagnað andrúmsloft á fyrsta fundi sveitastjórnar

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingu, sendi í morgun aðsenda grein á Feyki þar sem hún harmar að meirihlutinn hafi ekki stutt tillögu minnihluta þess efnis að þeim flokkum sem ekki hafa fengið kjörna fulltrúa í fastanefndir fe...
Meira

Kvennahlaupið 2010

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ fer nú fram Laugardaginn 19. Júní n.k. Á flestum stöðum byrja hlaupin um 11 nema Hofsós en þar hefst hlaupið klukkan 10:00 og Hólum þar sem hlaupið hefst 10:30. Ýmsar vegalengdir eru í boði eða allt ...
Meira

Andlitsmálun, útitónleikar og sund á Hofsósi

Það verður mikið um dýrðir á Sauðárkróki og í Hofsósi á morgun 17. júní þegar Skagfirðingar halda upp á þjóðhátíðardag íslendinga. Hátíðarhöldin hefjast kl. 12:30 með andlitsmálun við Skagfirðingabúð en síðan...
Meira

Ísafold styður þingsályktunartillögu þess efnis að draga ESB-umsókn til baka

Ísafold - félag ungs fólks gegn ESB-aðild lýsir í ályktun sem félagið hefur sent frá sér  yfir stuðningi við þingsályktunartillögu þess efnis að draga beri umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Segir í tilkynningu ...
Meira

4. flokkur kvenna byrjuðu með tapi á Húsavík

  Stelpurnar í 4. flokki Tindastóls hófu keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. mánudag er stelpurnar héldu til Húsavíkur þar sem þær töpuðu 5 - 2 fyrir Völsung. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að okkar stelpur höfðu ...
Meira

-Ég var ekkert hræddur því ég hélt hann væri dauður

Systkinin Stefán Ingi, Nína Karen og Jón Logi Víðisbörn voru á gangi með ömmu sinni Guðnýju Björnsdóttir í fjörunni á Sauðárkróki sl. sunnudag þegar þau gengu fram á stóra Vogamær í flæðarmálinu. -Ég hélt að þetta v...
Meira

Hollvinasamtök til stuðnings Sögusetri íslenska hestsins

Þáttaskil urðu í starfsemi Söguseturs íslenska hestsins vorið 2010 er það fékk húsnæði á Hólum undir starfsemi sína, þ.e. sýninga-, rannsókna- og starfsaðstöðu. Um er að ræða hesthús sem var reist árið 1931 á grunni ga...
Meira

46% fjölgun umsókna

Aldrei í sögu háskólans á Hólum hafa jafnmargir sótt um skólavist og í vor. Fjölgun umsókna á milli ára er umtalsverð eða rétt tæplega 46%. Á heimasíðu skólans kemur fram að þar á bæ séu menn himinsælir. og þykir umsók...
Meira

Ný sveitarstjórn tekur við í dag

Ný sveitarstjórn mun taka við völdum í Skagafirði í dag en þá mun nýr meirihluti Framsóknar og Vinstri grænna taka við af meirihluta Framsóknar og Samfylkingar. Bjarni Jónsson mun verða forseti sveitastjórnar en ekki liggur fyrir ...
Meira