Skagafjörður

Samstaða um jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu

Á fjarfundi 3. nóvember ræddu aðgerðarhópar frá flestum landshlutum niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinnar í heilbrigðisþjónustunni. Fundinn sótti fulltrúar stuðningsaðila Heilbrigðistofnunar Þingeyinga, Sauðárkróks,...
Meira

Stefán Vagn í starfshóp um sameiningu sveitafélaga á Norðurlandi vestra

Byggðaráð Skagafjarðar hefur tilnefnt Stefán Vagn Stefánsson og Jón Magnússon til vara í starfshóp um sameiningu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Voru þeir tilnefndir í framhaldi af erindi frá SSNV þar sem óskað var eftir að...
Meira

Vordísin og Fúsi með myndband

http://www.youtube.com/watch?v=4D50DVtHgx8&feature=player_embedded#! Sigurlaug Vordís og Fúsi Ben fóru langt í söngkeppni á Rás 2 fyrr í vetur með lagið Woman. Þau hafa nú gert myndband við lagið sem finna má á vefnum youtube....
Meira

Frumkvæði að forföllum skiptir ekki máli heldur sú staðreynd að ekki var ferðaveður

Vegna þeirrar umfjöllunar sem orðið hefur vegna afboðun almenns stjórnmálafundar Samfylkingarinnar á Blönduósi 2. nóvember síðastliðinn vill Valdimar Guðmannsson, formaður Samfylkingarfélags Austur-Húnvetninga taka fram, að he...
Meira

Vilja setja upp pylsuvagn á Hofsósi

Elsa Stefánsdóttir, Gunnar Atli Gunnarsson og Sonja Sif Jóhannsdóttir hafa sótt um leyfi til skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að staðsetja pylsuvagn við Suðurbraut á Hofsósi . Var umsókn þeirra hafnað á fundi nefnda...
Meira

Kalt í dag hlýtt á morgun og kalt aftur hinn daginn

Já það eru umhleypingar í veðrinu næstu daga gangi spáin eftir. Í dag er gert ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en vestan 5-10 og dálítil él nyrst í kvöld. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. Suðvestan 5-10 og þykk...
Meira

Hitaveitulögn yfir Héraðsvötnin í sundur

Önnur heitaveitulögnin sem færir íbúum Blönduhlíðar í Skagafirði heitt vatn úr borholu á Reykjarhóli bilaði á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að þrýstingur féll og lítið vatn barst yfir Héraðsvötnin. Að sögn Gun...
Meira

Bókamarkaður í Safnahúsinu

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins opnar  í Safnahúsinu  á morgun, föstudaginn 5. nóv.    kl. 13 og verður opinn næstu 2 helgar, þ.e. 5. - 8. nóv og 12. – 15. nóv. milli kl. 13-17. Mjög ódýrar bækur í boði. Í tilkynning...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Grettisbikarinn 70 ára

Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í Sundlaug Sauðárkróks  s.l. laugardag og þótti takast vel þó veður væri frekar hryssingslegt.  Sigurvegari í 500 metra skriðsundi karla varð Sigurjón Þórðarson og í 500 metra skriðsund...
Meira

Ráðgjafanefnd aðstoði Svf. Skagafjörð

Samþykkt var á síðasta sveitarstjórnarfundi Svf. Skagafjarðar að skipa þriggja manna ráðgjafanefnd sem fari yfir rekstur sveitarfélagsins og stofnanna þess og vinni tillögur með byggðaráði um leiðir til hagræðingar og sparnaða...
Meira