Skagafjörður

Stjörnusjónaukar í alla skóla landsins

Félagar frá Stjörnufræðivefnum og í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnanes komu í Árskóla í dag á ferð sinni um landið en félagið ætlar að gefa stjörnusjónauka í alla grunn- og framhaldsskóla á landinu.  Það voru þeir Ott...
Meira

Íslandsmeistararnir í heimsókn í kvöld

5. umferð Iceland Express deildarinnar hefst í kvöld með þremur leikjum. Þá koma Íslandsmeistararar Snæfells í heimsókn í Síkið þar sem Tindastóll ætlar að beita öllum brögðum og vinna leikinn. Snæfellingar sitja í 2. - 4. ...
Meira

Enginn Órói í Bifröst í kvöld

Í Sjónhorni dagsins urðu þau leiðu mistök að auglýst er sýning á íslensku kvikmyndinni Óróa í Bifröst í kvöld, fimmtudaginn 28. október. Hið rétta ku vera að myndin, sem fengið hefur fína aðsókn í Króksbíói hingað til...
Meira

Málþingi frestað vegna slæmrar veðurspár

Fyrirhugað málþing um stöðu fámennra byggða sem vera átti um helgina í Ketilási í fljótum hefur verið slegið af vegna slæmrar veðurspár. Að sögn Áskels Heiðars Ásgeirssonar sviðsstjóra Markaðs og þróunarsviðs svf. Sk...
Meira

Svf. Skagafjörður fær 10 millj. frá EBÍ

Á fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðar fyrir skömmu var lagt fram til kynningar bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunabótarfélags Íslands, þar sem fram kemur að ágóðahlutagreiðsla sveitarfélagsins nemur 10.068.000 kr. árið 2010. Sv...
Meira

Dýrbítur í Enni í Viðvíkursveit

  Óvenju bíræfin tófa var felld á dögunum í Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði en hún hafði náð að drepa fimm lömb sem voru á beit rétt við þjóðveginn. Haraldur Jóhannsson bóndi í Enni segist ekki muna eftir þv
Meira

Minnsta verslun á Sauðárkróki rænd

Minnsta verslun á Sauðárkróki eða verslunin Sveinsbúð i Nýprent sem sérhæfir sig í sölu á 33 cl kókakóla varð fyrir áfalli í vikunni en lagermaður og eigandi verslunarinnar lá heima veikur og hafði komið lagernum 42 dósum ...
Meira

Hvernig er hægt að reka Sveitarfélagið betur

Sveitarfélagið Skagafjörður biðlar nú til íbúa sem hafa hugmyndir um hvernig hægt væri að hagræða í rekstri sveitarfélagsins og nýta fjármuni þess sem best að láta nú ljós sitt skína. Í tilkynningu frá sveitarstjóra se...
Meira

Leiðinda spá fyrir helgina

Norðaustan 5-13 m/s, en austlægari síðdegis. Hvassast og dálítil rigning eða slydda á annesjum, en annars úrkomulítið. Fer að hvessa seint á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Um helgina á síðan að fara að kólna spáð er hvössu veð...
Meira

Bjarki Már þjálfar stelpurnar áfram

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur ráðið Bjarka Má Árnason sem þjáfara m.fl. kvenna næstu tvö árin. Bjarki þjálfaði liðið einnig á síðasta tímabili og þekkir því vel til liðsins og allra leikmanna. Óhætt er að segja a
Meira