Skagafjörður

Hestamanna hittingur í skugga hóstapestar

Það segir frá því á vefsíðum hestamannafélaganna í Skagafirði að þó ekki sé hægt að fara í skipulagðar hestaferðir eins og venja er á sumrum þá ætla hestamenn að koma saman og gleðjast hestalausir. Eins og stað...
Meira

Vaxtarsprotar í Skagafirði og Eyjafirði

Hópur fólks á Norðurlandi hefur á undanförnum mánuðum tekið þátt í verkefninu Vaxtarsprotum. Þátttakendur vinna allir að ákveðnum viðfangsefnum sem lúta að atvinnusköpun í heimabyggð. Um er að ræða fjölbreytt viðfangsef...
Meira

Skínandi Ferguson bætist í safnið hjá Simma

Það blundar söfnunarárátta í mörgum og á meðan sumir safna pennum og frímerkjum þá safna aðrir búvélum og gömlum dráttarvélum til að gera upp og varðveita. Einn að þeim síðarnefndu er Sigmar landpóstur Jóhannsson í Lin...
Meira

Væta fram á morgundaginn

Hún var kærkomin rigningin sem byrjaði í gærkvöld en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði sunnan  5-10 og rigning, en norðvestan 3-8 í kvöld og þurrt að kalla. Hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun og léttir til í innsve...
Meira

Skráning fermingarbarna 2010 er hafin

Á vef Sauðárkrókskirkju er sagt frá því að nú sé kominn sá tími að skrá þurfi fermingarbörn næsta vors til fermingarfræðslu. Að venju verður byrjunin á fermingarfræðslunni tekin með trompi þar sem farið verður í Vat...
Meira

Vilja fara hægar í sakirnar

 Dómsmálaráðherra heimsótti Skagafjörð nú á mánudag þar sem hún fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sýslu- sveitastjórnar- og lögreglumönnum. Ástæða fundarins var fyrirhuguð fækkun lögregluembæ...
Meira

Þyrla sækir slasaðann sjómann um borð í Klakk

Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í nótt slasaðan sjómann um borð í  Klakk sem þá var staddur á Halamiðum. Maðurinn hlaut augnáverka  þegar spotti slitnaði með þeim afleiðingum að hann skaust í andlit sjómannsins. Að sögn ...
Meira

Skagfirðingur í úrslit Bocuse d'Or

Þráinn Freyr Vigfússon tæplega þrítugur Skagfirðingur lenti í áttunda sæti í forkeppni Bocuse d'Or sem haldin var í Genf í Sviss 6-8 júní. Hann er því á leiðinni til Lyon í Heimsúrslitakeppnina sem haldin verður í byrjun n...
Meira

Fjölbreytt störf í boði

Viltu vinna sem kokkur í Kántrýbæ, afgreiða í verslun vera safnvörður afgreiðslumaður, skrifstofumaður, æskulýsð eða tómstundafulltrúi nú eða kennari. Öll eru þessi ströf í boði bæði á Starfatorgi Vinnumálastofnunar ...
Meira

Flestir strikuðu yfir Stefán Vagn og Jón Magg

 Kjörstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur nú sent frá sér lista yfir útstrikanir í sveitastjórnarkosningunum sem fram fóru á dögunum. Flestar útstrikanir hlaut Stefán Vagn Stefánsson eða 27 en þar á eftir kom Jón Magnús...
Meira