Stjörnusjónaukar í alla skóla landsins
feykir.is
Skagafjörður
28.10.2010
kl. 14.50
Félagar frá Stjörnufræðivefnum og í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnanes komu í Árskóla í dag á ferð sinni um landið en félagið ætlar að gefa stjörnusjónauka í alla grunn- og framhaldsskóla á landinu.
Það voru þeir Ott...
Meira
