Skagafjörður

Blessuð sólin elskar allt

Já það er sól og blíða þennan föstudaginn og spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en þokubakkar á annesjum. Hæg austlæg átt síðdegis. Hiti 8 til 18 sti...
Meira

Lokað hjá Höllu frá 6. júlí til 9. ágúst

Þau leiðu mistök urðu að ein auglýsing komst ekki til skila í síðasta Sjónhorni sem kom út í dag. Hárgreiðsustofa Höllu auglýsir að stofan verður lokuð frá 6. júlí til 9. ágúst. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Meira

Danskur og Íslenskur leshringir hittast

Bækur Kristínar Marju Baldursdóttur, Karítas án titils og Óreiða á striga urðu til þessa að um 15 danskar konur úr leshring sem telur um 40 konur komu til Íslands nú á dögunum. Þær ætla að heimsækja sögusvið bókanna og uppl...
Meira

Opið hús í kvöld

 Opið hús verður hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 18 og 20 að Fjörubraut 8, Skagaströnd.   Er fólk hvatt til þess að líta við og skoða hvað listamennirnir hafa verið að vinna að síðastliðin mánuð. Listamennirnir níu...
Meira

Göngu- og útivistarklúbbur Skagafjarðar er með tvær gönguferðir nú um helgina. Annarsvegar Jónsmessugöngu í Hegranesvita og síðan verður gengið á Glóðafeyki á laugardaginn. Það er því um að gera fyrir fólk að skella sér...
Meira

Flóabardagi gerður upp

 Á Sturlungaslóð mun nú á laugardag standa fyrir rútuferð fyrir Skagann en ætlunin er að fara á slóðir Flóabardaga. Sem er eina sjóorrustan sem Íslendingar hafa háð sín á milli. Mæting er við Ábæ á Sauðárkróki kl 13 og...
Meira

Götuboltamót á Lummudögum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir götuboltamóti í samvinnu við Ólafshús á körfuboltavellinum við Árskóla, laugardaginn 26. júní kl. 10.00. Mótið verður spilað með fyrirkomulaginu 3 á 3 og og verður keppt í eftirf...
Meira

Sætur sigur í höfn

 Stelpurnar í Tindastóli/Neista fengu sín fyrstu stig í deildinni er þær lögðu Draupni að velli í hörkuleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöld. Leikurinn var ekki tilþrifamikill lengst af leiktímanum, en þó sáust færi á b
Meira

Hrossaræktendur bjóða heim

 Hrossaræktendur í Skagafirði eru ekki að baki dottnir þó ekkert sé landsmótið í ár en þeir munu á svokallaðri sumarælu opna bú sín og bjóða gestum og gangandi að skoða ræktun sína.  Þá verður hrossræktardagur á Vindh...
Meira

Mikið umleikis hjá Sumar TÍM

Nú er fyrstu tveimur vikum Sumar TÍM lokið og þriðja vika hafin. Í fyrstu tveimur vikunum var m.a. boðið uppá Glermálun, Rope Yoga, Reiðnámskeið, Ævintýiri og útivist, myndlist, hjólreiðar, matreiðslu og að sjálfsögðu fótbo...
Meira