Króksamótinu frestað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.11.2010
kl. 13.58
Búið er að fresta Króksamótinu í minnibolta sem halda átti á morgun, vegna slæms veðurútlits næsta sólarhringinn. Stefnt er á að halda mótið aðra helgina í janúar, en það verður nánar auglýst síðar.
Að sögn mótstjó...
Meira
