Skagafjörður

Vegna veðurs eru nokkur sæti laus á Jónana tvo

Sýningar Leikfélag Sauðárkróks á bræðrunum Jóni Oddi og Jóni Bjarna hafa tekist vel og í  kvöld var auglýst að væri uppselt. Leikfélaginu barst afbókun frá skólahópi úr Húnavatnssýslu sem ætlaði að að koma en vegna veð...
Meira

Gengur fjárlagafrumvarpið of langt? Atvinnuleysi gæti tvöfaldast

Fjárlaganefnd Alþingis samþykkti á fundi  í gær að leita til Byggðastofnunar um að gera heildstæða úttekt á byggðaáhrifum fjárlagafrumvarpsins eins og það liggi fyrir. Telja margir nefndarmanna að frumvarpið gangi allt of lang...
Meira

Sögur úr sveitinni

Í Miðgarði í kvöld verða sagðar alvöru sögur úr sveitinni þar sem Gísli Einarsson fréttahaukur og Bjartmar Hannesson söngvaskáld stíga á stokk ásamt Óskari Péturssyni yfirtenór og gamanvísnatríóinu sem hefur að geyma Gun...
Meira

Siggi Doddi heldur alvöru fertugsafmæli - Öllum boðið frítt á ball

Videosport ehf er að verða 10 ára og Siggi Doddi fertugur en í tilefni af þessum afmælum verður öllum Skagfirðingum og nærsveitamönnum boðið frítt á ball í Miðgarði annað kvöld. Grétar Örvars, Sigga Beinteins, Björgvin Hall...
Meira

Skagfirðingar og Húnvetningar á Austurvelli

Fólk allsstaðar að af landinu safnaðist saman á Austurvelli í gær til að afhenda heilbrigðisráðherra Guðbjarti Hannessyni undirskriftarlista þar sem fólk mótmælir þeim niðurskurði sem boðaðar hafa verið af hálfu ríkisstjór...
Meira

Góð bókagjöf

Nýlega bárust Háskólanum á Hólum tvö eintök af bókinni Á mannamáli að gjöf. Á korti, sem gjöfinni fylgdi, segir svo: ,,Í tilefni af Kvennafrídeginum 25.10.2010 sem tileinkaður er baráttu gegn kynbundnu ofbeldi gefur Soroptimist...
Meira

Nú er úti veður vont

Þeir sem ætluðu að leggja upp í langferð í dag ættu að hugsa sig tvisvar og jafnvel þrisvar um því ekki er spáin glæsileg og vitað að mikill skafrenningur er á öllum helstu leiðum. Spáin segir okkur að það verði Norðan 1...
Meira

Silla, Eyþór og Rúnar keppa í kvöld

Skagfirðingarnir og austan vatna fólkið Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, Rúnar Gíslason og Eyþór Árnason munu í kvöld fyrir hönd Skagafjarðar etja kappi við lið Dalvíkur í spurningakeppninni Útsvar.  Það mun verða Eyþór s...
Meira

Byggðarráð brýnir ríkisstjórnina

  Byggðarráð Skagafjarðar tók á síðasta fundi sínum fyrir áskorun til sveitarstjórna frá velferðarvaktinni um aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni t.d. með minnkun þjónustu.   Vegna þessa samþykkt...
Meira

Tindastóll og Hvöt með sameiginlegt lið næsta sumar

Knattspyrnudeildir Tindastóls á Sauðárkróki og Hvatar á Blönduósi hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf deildanna.  Þessi yfirlýsing felur m.a. í sér að félögin senda eitt sameinað lið til keppni í m.fl.karla.  ...
Meira