Skagafjörður

Lokatónleikar á föstudag

Lokatónleikar og skólaslit Tónlistaskóla Skagafjarðar fyrir skólaárið 2009 - 2010 munu verða í Miðgarði Varmahlíð föstudaginn 21. maí kl. 17 Þeim nemendum sem skarað hafa fram úr í tónlistarnámi verða veitt verðlaun úr min...
Meira

Opinn framboðsfundur í Húsi frítimans

Öll framboð til sveitarstjórnakosninga í Skagafirði munu kynna stefnumál sín og svara fyrirspurnum á opnum fundi í Húsi frítímans þriðjudaginn 25. maí n.k. Fundurinn hefst klukkan hálfátta og er öllum opinn. Eru íbúar hvattir ...
Meira

Mikil starfsemi í Svaðastaðahöllinni

Á heimasíðu Reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðarkróki er búið að taka saman viðburði vetrarins frá áramótum og er óhætt að segja að það hafi verið með miklum blóma. Mörg og góð mót, kröftugt barna og unglingastarf og ...
Meira

Feykir til Feykis

Í vikunni hljóp heldur betur á snærið hjá okkur á Feyki en þá komu þau Sigurjón Gestsson og Svanborg Guðjónsdóttir með innbundinn Feyki frá upphafi útgáfu til og með 22. árgangs þ.e. ársins 2002. Það var Guðjón he...
Meira

Léttir til á morgun

Eftir góðan gróðrarskúr í nótt hefur stytt upp og spáin gerir ráð fyrir fínasta veðri. Heldur á að lægja með morgninum en þó verður skýjað með köflum og væta öðru hverju í dag.  Suðvestan 5-13 í kvöld og stöku skú...
Meira

Innritun 6 ára nemenda

Á heimasíðu Árskóla kemur fram að nú stendur yfir innritun nemenda í 1. bekk fyrir skólaárið 2010 - 2011 en þetta eru börn fædd árið 2004. Innritunin fer fram í dag milli  kl. 14:00 – 16:00 í síma 455-1100. Eru foreldrar og...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi útnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2010.

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins 18. maí er tilkynnt um útnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna 2010.   Byggðasafn Skagfirðinga – Glaumbæ, Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi og Nýlistasafnið útnefn í ár. Félag íslen...
Meira

Alls 185 listar með 2846 einstaklingum í framboði við sveitarstjórnarkosningarnar

Alls eru 185 listar í framboði til 76 sveitarstjórna í kosningunum 29. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2846 einstaklingar, eða ríflega 1,2% kjörgengra einstaklinga í landinu. Flestir framboðslistar eru í Reykjavíkurborg, e...
Meira

Geirmundur hjá Hemma fyrir löngu löngu síðan

http://www.youtube.com/watch?v=STRRjOvMNGUÞað voru ekki bara strákarnir í JóJó sem komu fram hjá Hemma Gunn heldur kom þar líka Geirmundur okkar Valtýrsson með þjóðhátíðarlagið sitt. Tískan, umgjörðin lagið algjör dásemd nj...
Meira

Skagfirskt lag í Dægurlagakeppni Vestfjarða

Erla Gígja Þorvaldsdóttir á Sauðárkróki komst með lag í úrslit Dægurlagakeppni Vestfjarða sem haldin verður á Ísafirði helgina 4.- 5. júní nk. Lagið samdi hún í samvinnu við barnabarn sitt Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur se...
Meira