Skagafjörður

Skagfirskt lag í Dægurlagakeppni Vestfjarða

Erla Gígja Þorvaldsdóttir á Sauðárkróki komst með lag í úrslit Dægurlagakeppni Vestfjarða sem haldin verður á Ísafirði helgina 4.- 5. júní nk. Lagið samdi hún í samvinnu við barnabarn sitt Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur se...
Meira

Orkuráðstefna á Sauðárkróki

Dagana 27. og 28.   maí verður haldin ráðstefna á Sauðárkróki  á vegum Samorku, sem eru samtök orku og veitufyrirtækja landsins. 150 manns  frá öllum raforkufyrirtækjum og tengdum stofnunum landsins verða samankomin í Bóknáms...
Meira

Óásættanleg samgönguáætlun

Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóri SSNV, hefur sent frá sér grein þar sem farið er yfir rýra útkomu Norðurlands vestra í samgönguáætlun 2009 - 2012. Ekki sé gert ráð fyrir stórum fjárhæðum í vegaúrbætur á svæðinu n
Meira

Hlýnar í dag

Já það kom að því og vorið kemur á ný. Spáin gerir ráð fyrir hægviðri en skýjað en þurrt að mestu. Léttir víða til í dag. Austan 3-8 og lítilsháttar rigning seint í kvöld og nótt. Sunnan 3-8 og úrkomulítið á morgun....
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki í sumar

Frjálsíþróttaskóli verður starfræktur fyrir ungmenni 11-18 ára af Ungmennafélagi Íslands. Skólinn verður á Sauðárkróki daganna 19-23 júlí, og einnig á sjö öðrum um allt land en á misjöfnum tíma. Ungmennin koma saman á h
Meira

Gæran tónlistarhátið 2010

  Gæran er  tónlistar hátíð sem verður haldin á Sauðárkróki 13. og 14. ágúst. við hjá Feyki.is slógum á þráðinn til Stefáns Friðriks Friðrikssonar og spurðum hann að nokkrum spurningum um hátíðina.  Stefán sagði...
Meira

Steinn Kára vinnur að plötu

Stórsöngvarinn Páll Rósinkrans syngur nýtt Reykjavíkurlag á væntanlegri plötu Króksarans Steins Kárasonar. Upptökur hafa staðið yfir undanfarna mánuði og á plötunni koma við sögu þekktir söngvarar og hljóðfæraleikarar. Öl...
Meira

Klakkur í vikustoppi vegna bilunnar

Mikill reykur kom upp  í vélarrúmi Klakks sl. laugardag en rafall í vélarrúmi hafði brunnið yfir með fyrr greindum afleðingum. Þegar atvikið átti sér stað var Klakkur staddur úti fyrir Húnaflóa og var haft samband við Slysavar...
Meira

Nemendur í náttúruskoðun

Nemendur ferðamáladeildar Hólaskóla sem taka þátt í námskeiðinu Náttúra Íslands fóru í vettvangsferð á dögunum um Skagafjörð. Í ferðinni var sérstök áhersla á fuglaskoðun og jarðfræði. Veðrið lék við fólk og er ó...
Meira

10. bekkur á leið í loftið

Í þessum skrifuðu orðum eru nemendur í 10. bekk Árskóla komnir út í flugvél á leið í skólaferðalag sitt til Danmerkur en vegna eldgos var flugi hópsins flýtt og máttu þau keyra til Keflavíkur í nótt. Er þarna um að ræða
Meira