Skagafjörður

Stjórnir heilbrigðisstofnana endurreistar

Skipulagi heilbrigðisstofnana verður breytt  til að greiða fyrir aðkomu sveitarstjórna og starfsfólks á hverju þjónustusvæði að stjórnum þeirra, fái þingsályktunartillaga nokkurra þingmanna Vinstri grænna brautargengi.  Ásmu...
Meira

Telja samgönguáætlun 2009 - 2012 óásættanlega

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur óásættanlegan niðurskurð á fjárveitingum til Vegagerðarinnar vegna viðhalds vega, þjónustu og vetrarviðhalds á vegum í Skagafirði, svo sem fram kemur í tillögu til þingsályktun...
Meira

Styrkur vegna úrbóta á ferðamannastöðum

Byggðaráði Skagafjarðar var á dögunum kynntur samningur á milli  sveitarfélagsins og Ferðamálastofu varðandi styrk frá Ferðamálastofu til byggingar á snyrtingum fyrir fatlaða við Byggðasafnið í Glaumbæ. Tæknideild sveitarfé...
Meira

Sterkur sigur á útivelli

Meistaraflokkur kvenna Tindastóls/Neista spilaði í gær við ÍR í VISAbikarnum.  Leikurinn fór fram á ÍR-vellinum í blíðskaparveðri. Tindastóll/Neisti hóf leikinn með látum í dag og fyrsta mark leiksins kom eftir 36 sekúndur. ...
Meira

Gísli vill viðræður við kröfuhafa vegna gjaldþrots Jarðgerðar

Gísli Árnason telur mikilvægt að Byggðaráð Skagafjarðar hefji nú þegar viðræður við kröfuhafa Jarðgerðar ehf. um möguleika þess að í sveitafélaginu verði áfram sambærileg starfsemi og fyrirtækið Jarðgerð ehf var stof...
Meira

Ekki meiri „Truflun“ takk!

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður líkir inngripum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegsmálum helst við „truflun“ þeirra Audda og Sveppa. En Einari finnst „truflun“ ríkisstjórnarinnar ekki eins sniðug og þeirra spébræðr...
Meira

Íbúar úr Eyjafjarðasveit í morgunsund á Hofsósi

11 morgunhanar sem hittast alla jafnan í morgunsundi á sundlauginni á Hrafnagili í hinni rómuðu Eyjafjarðasveit tóku daginn snemma og voru mættir upp úr sjö í morgun í nýju sundlaugina á Hofsósi. Hafði hópurinn það að orði a...
Meira

600 þúsund til Póllandsferðar kennara

Fræðslustjóri Skagafjarðar hefur sótt um styrk upp á 600 þúsund krónur vegna  náms- og kynnisferðar starfsmanna grunn- og tónlistarskólans til Póllands   Alls munu um 90 starfsmenn fara í ferðina sem farin verður í júní. E...
Meira

Upplýsingamiðstöð í Minjahús

Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Byggðasafn Skagfirðinga um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Minjahúsinu á Sauðárkróki á komandi sumri. Gert er ráð fyrir að  þ...
Meira

Norðan átt og slydda

Það mun ekki viðra mikið til mikillar útiveru næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10, en 8-15 með kvöldinu, hvassast norðantil. Skýjað og rigning með köflum, en dálítil slydda á morgun. Hiti 2 til 8 stig.
Meira