Skagafjörður

Loksins loksins kom skýrslan

Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis: Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir,  er komin á bókasafnið og er til aflestrar á lestrarsal Héraðsbókasafns Skagfirðinga. Að sögn starfsmanna hefur mikið ve...
Meira

Rannís kynning á Hólum

Háskólinn á Hólum og Rannís boða til kynningar á Rannsóknasjóði í stofu 205 á Hólum miðvikudaginn 5. maí kl. 14.30 – 16.00. Magnús Lyngdal Magnússon frá Rannís mun kynna hlutverk sjóðsins, þá styrkmöguleika sem eru í bo
Meira

Dauði 1 og 2

http://www.youtube.com/watch?v=oIorRhp78Mk            http://www.youtube.com/watch?v=sb0nbNj2N3ENemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla tóku einnig þátt í Reyklaus bekkur en þeirra framlag var stuttmynd í tveimur þáttum.
Meira

Flottur Reyklaus bekkur

http://www.youtube.com/watch?v=tbDSRA70mLY7. bekkur Varmahlíðarskóla tók á dögunum þátt í verkefninu Reyklaus bekkur með laginu Hjálpaðu okkur að hjálpa þér. Krakkarnir sjá sjálf um flutning á laginu en lagið má finna á youtu...
Meira

Skráningar hafnar í Vinnuskólann

Skráningar eru hafnar í Vinnuskólann í Skagafirði og munu þær standa til 10. maí. Allir unglingar í 7-10. bekkjum sem búa í Skagafirði geta sótt um vinnu Aðeins er hægt að sækja um rafrænt. Tímalaun sumarið 2010 eru sem hér...
Meira

Krefjast þess að ekki verði um frekari skerðingar að ræða

Stjórn SSNV hefur sent heilbrigðisráðuneytinu bréf þar sem þess er krafist að fjárframlög  til heilbrigðistofnunina á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga  ekki skert frekar en orðið er  við fjárlagagerð 2011. Er skorað ...
Meira

Ísafold gegn aðild að ESB

“Ísafold félag ungs fólks gegn ESB aðild mótmælir stuðningi ASÍ við Evrópusambandsumsókn Íslensku ríkisstjórnarinnar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB aðild en hún er send í tengslum...
Meira

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi verður haldinn í Hótel Bjarkalundi sunnudaginn 2. maí og hefst kl 11. Fram til kl. 13 verða hefðbundin aðalfundarstörf og meðal annars kosnir tveir fulltrúar í um...
Meira

Leikskóla leikhús

Sveitarfélagið Skagafjörður bauð grunn- og leikskólabörnum upp á leiksýninguna um Alla Nalla og tungið í vikunni. Krakkarnir á leikskólunum Glaðheimum og Furukoti fóru á sýninguna á miðvikudag og skemmtu sér konunglega. Það v...
Meira

Ríkið gaf og ríkið tók

 Niðurstaða athugunar SSNV um störf á vegum ríkisins sýnir að nettó fjölgun ríkisstarfa er 1,2 störf milli árana 2008 og 2009. Áður hafði á þessum tíma verið lofað fjölgun upp á 25 störf en sú fjölgun var niðurstaða vin...
Meira