Skagafjörður

Fólkið í blokkinni fær góðar móttökur

 Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi söngleikinn Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson s.l. sunnudagskvöld í upphafi Sæluviku. Uppselt var á frumsýningu. Fólkið í blokkinni er hjartnæm saga af skrautlegu lífi fólks í...
Meira

Ræða við upphaf Sæluviku 2010

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jesús talar um sorg og gleði við lærisveina sína í texta dagsins (Jóh. 16.16-23). Hann er að tala um dauða sinn og upprisu og segir...
Meira

Tindastóll sigraði Draupni

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls unnu flottan sigur gegn stúlkunum í Draupni frá Akureyri síðastliðinn sunnudag. Leikurinn var liður í Lengjubikarnum. Byrjunarlið Tindastóls: Kristín Halla, Fríða Rún, Sunna Björk, Sandra, ...
Meira

Sól sól skín á mig

Ský ský burt með þig á svo sannarlega við í morgunsárið á þessum fallega degi. Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt, 3-8 og léttskýjað að mestu. Norðaustan 5-13 í kvöld, hvassast á annesjum. Hiti 2 til 8 stig að deginum en...
Meira

Leikhús, tónleikar eða myndlistasýning

 Áfram verður allt í boði eins og börnin orða það á Sæluviku Skagfirðinga en þriðjudagur í Sæluviku er nú runninn upp í allri sinni dýrð. Dagsrká dagsins; 6:50-21:00 Ljósmyndasýning Ljósku :: Sundlaug Sauðárkróks Sýn...
Meira

Hellingur af myndum frá frábærri sýningu

Allflestir Skagafirðingar hafa að líkindum heimsótt Íþróttahúsið á Sauðárkróki um helgina til að berja augum hina hreint frábæru atvinnu, mannlífs- og menningarsýningu Skagafjörður 2010 - lífsins gæði og gleði. Þátttaka
Meira

Ferðaþjónusta tengd flúðasiglingum

Guðmundur Ingi Elísson, eigandi  jarðarinnar Hafgrímsstaða hefur sótt um leyfi til að breyta notkun fjárhúsa og hlöðu á jörðinni. Fyrirhugað er að breyta húsunum fyrir starfsemi tengda flúðasiglingum. Erindi Guðmundar var sa...
Meira

Sýningar vítt og breitt um Skagafjörð í dag

Mánudagur í Sæluviku er orðinn staðreynd og ljóst að mikið er um að vera um allan fjörð. Ljósmyndasýningar, listsýningar, kvikmyndasýningar nú eða tónleikar hvað vilt þú gera í dag ? Dagsrká dagsins: 06:50-21:00 Ljósmynda...
Meira

Sögusetur í gamla hestshúið á Hólum

Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum,hefur sótt um leyfi til þess að breyta notkun á hluta "gamla hesthússins" á Hólum  Breytingin felst í því að norðurhluti hússins, þar sem nú er geymsla á neðri hæð og aðstaða hú...
Meira

Vinkonur, við erum vinkonur tvær

Söngur um jafnrétti, vináttu og gegn einelti einkennir Ávaxtakörfuna en 1. - 6. bekkur Varmahlíðarskóla setti upp Ávaxtakörfuna á árlegri árshátíð bekkjadeildanna sem að venju var haldin 1. dag sumars. Leikstjóri var Ísgerðu...
Meira