Skagafjörður

Íbúar gefa heitan pott

Halldór G. Hálfdánarson hefur fyrir hönd íbúa í Fljótum óskað leyfis til að endurnýja heitan pott sem er í sundlauginni á Sólgörðum. Snúa hugmyndir heimamanna að því að skipta út núverandi potti og setja annan stærri eða...
Meira

Ætilegur hluti fisks af Íslandsmiðum inniheldur mjög lítið magn af lífrænum mengunarefnum

Út er komin skýrsla frá Matís ohf. sem ber heitið Undesirable substances in seafood products – results from the Icelandic marine monitoring activities. Skýrslan, sem finna má hér, sýnir niðurstöður mælinga á magni eitraðra menguna...
Meira

Sigurjón fer fyrir Frjálslyndum og óháðum

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslyndaflokksins mun fara fyrir lista Frjálslyndra og óháðra í Skagafirði. Önnur er Hrefna Gerður Björnsdóttir, lögfræðingur en í þriðja sæti er Ingvar Björn Ingimundarson, nemi. Framboðsli...
Meira

Tíu ráð til að draga úr fjarvistum

Á Virk.is sem er vefsíða Starfsendurhæfingasjóðs eru tíu ráð til að draga úr fjarvistum vegna veikinda vinnandi fólks. Fyrirtæki sem vilja draga úr fjarvistum vegna veikinda  starfsfólks geta nýtt sér reynslu og þekkingu annarra...
Meira

Landsmót hestamanna verður haldið þrátt fyrir hóstapest

Á fundi framkvæmdanefndar Landsmóts hestamanna sem haldinn var í Skagafirði í gær, 7. maí með dýralækni hrossasjúkdóma var ákveðið að ekki verði hvikað frá undirbúningi Landsmóts þrátt fyrir að smitandi hósti gangi nú ...
Meira

V.I.T. átaksverkefni Sveitarfélagsins fyrir 16-18 unglinga

 Ákveðið hefur verið að bjóða 16-18 ára ungmennum í sveitarfélaginu Skagafirði að sækja um vinnu í sérstöku átaksverkefni sem ætlunin er að hefjist í júní.  Í könnun sem lögð var fyrir nemendur Fjölbrautaskólans í...
Meira

All má finna á veraldrarvefnum líka kosningaúrslit í Skagafirði

Það er greinilegt að áhugamál manna liggja víða. Á íslenska hluta hinnar mögnuðu alfræðivefbókar, Wikipedia má finna úrslit allra sveitarstjórnakosninga í Sveitarfélaginu Skagafirði frá upphafi þess og einnig má finna úrsli...
Meira

Lögregla leggur hald á töluvert af fíkniefnum

Lögreglan á Sauðárkróki handtók í gær tvo aðila þegar þeir hugðust sækja pakka sem komið hafði með flugi til Sauðárkróks.  Í pakkanum reyndust vera um 70 grömm af maríhúana sem í daglegu tali er kallað gras og er ein af a...
Meira

Matjurtagarðarnir á Gránumóum í sumar

 Sveitarfélagið Skagafjörður mun í sumar bjóða upp á matjurtagarða á Gránumóum og verður rekstur þeirra með svipuðum hætti og verið hefur. Þar er boðið upp á land til ræktunar matjurta. Stefnt er að því að garðurinn ve...
Meira

Krían er komin

 Við sögðum frá því í gær að farfuglarnir týndust nú í Skagafjörðinn einn af öðrum en að Krían væri ekki komin. Pálmi Jónsson hafði samband við Feyki.is en hann var að keyra í Blönduhlíðinni í gær og sá þá eina Kr...
Meira