Skagafjörður

Ætla að breyta verslunarhúsnæði í hárgreiðslustofu

Byggingar- og skipulagsnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi eigenda Aðalgötu 6 á Sauðárkróki þess efnis að breyta notkun þess hluta hússins sem nýttur hefur verið sem verslunarhúsnæði í hárgreiðslustofu. Áður var Blóma ...
Meira

Opin vinnustofa á Hjaltastöðum um helgina

 Helgina 24.-26.september verður vinnustofan á Hjaltastöðum opin frá kl 10-19 alla dagana. Til sýnis og sölu handverk frá AJ leðursaumi og einnig verður gestur helgarinnar Sigrún Helga Indriðadóttir með sitt einstaka handverk. Kaf...
Meira

Mikil ásókn í menningarstyrki !

Þann 15. september sl. rann út umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls barst 81 umsókn þar sem óskað er eftir tæpum 56 milljónum króna í styrki. Í heildina gera umsækjendur ráð fyrir um 170 millj
Meira

Drengjaflokkur Tindastóls tekur á móti FSu á morgun

Drengjaflokkur Tindastóls leikur sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á föstudaginn, þegar strákarnir í FSu koma í heimsókn á Krókinn. Leikurinn hefst kl. 18.00. Auk FSu, eru strákarnir í riðli með Breiðablik, Grindavík, Þór Þor...
Meira

Sölusýning HSS og Flugu

Í tengslum við Laufskálaréttir sem haldnar verða nú um helgina verður boðið upp á sýningu söluhrossa föstudaginn 24. september á reiðvelli Léttfeta við Svaðastaðahöllina, Sauðárkróki.  Skeiðskappreiðar skeiðfélagsins Kj...
Meira

Hvað eiga brautirnar að heita?

Stjórn Golfklúbbs Sauðárkróks hefur ákveðið að efna til samkeppnis sem snýst um það að finna nöfn á golfbratirnar á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Er þetta gert í tilefni af 40 ára afmælis golfklúbbsins. Hverjum og einu...
Meira

Eiríkur Hauks flýgur til Íslands til að syngja á Laufskálaréttaballi

Rauðhærði rokkarinn Eiríkur Hauksson mun nú um helgina gera hlé á upptökum i Riga þar sem hann dvelur þessa dagana við upptökur ásamt rokkgoðinu Ken Hensley til þess að koma og syngja með hljómsveitinni Von á Sauðárkróki á ...
Meira

Mikið um að vera hjá heldri borgurum

Félagsstarf eldri borgara í Skagafirði er með miklum blóma og hefur félag þeirra auglýst dagskrá og samkomur vetrarins fram að áramótum í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Komið er saman klukkan 13:00 mánudaga og fimmtudaga. Í ...
Meira

Nýjir samningar um ræktunarlönd á Hofsósi

Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar í gær voru lagðar fram tillögur Skipulags og byggingarfulltrúa að lóðarmörkum fyrir hluta ræktunarlanda á Hofsósi. Í ljósi þess að mörg þessara landa eru einungis til í fa...
Meira

Bjartur og fallegur haustdagur

  Runninn er upp fallegur haustdagur með froststillu í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Suðaustan 8-13 og dálítil rigning á morgun. Vægt frost framan af degi, en hiti síðan 4 ti...
Meira