Skagafjörður

Helsingjar í árlegri vorheimsókn í Skagafirði

Helsingjar koma nú við á Skagfirskum túnum á ferð sinni um heiminn en Kári Gunnarsson náði skemmtilegum myndum af þeim í vikunni og sendi Feyki. Myndirnar eru teknar í Hofstaðaseli í Viðvíkurhreppi hinum forna. Á Fuglavefnum seg...
Meira

Dragnótaveiðar bannaðar á ákveðnum svæðum

Nýjar tillögur um verndun grunnslóðar í sjö fjörðum á Íslandi voru kynntar nú í morgun á vef landbúnaðar- og  sjávarútvegsráðuneytisins en þar er miðað að því að friða innri hluta flóa og fjarða fyrir veiðum me
Meira

Sigurjón og Jón Fía sammála?

Framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar tekur að mati Sigurjóns Þórðarsonar undir gagnrýni Frjálslynda flokksins. Sigurjón segir að áhugavert hafi verið að lesa viðtal við framkvæmdastjóra FISK Í nýjasta Feyki.  -Hann greinir ósáttu...
Meira

Sýningunni Æskan og Hesturinn frestað

Vegna hóstapestar í hrossum sem nú gengur yfir hefur verið tekin ákvörðun aum að fresta sýningunni Æskan og Hesturinn sem halda átti laugardaginn 1. maí n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, um óákveðinn tíma. ...
Meira

Stemning við bakaríið

Hugguleg útistemning og skemmtilegar uppákomur er framlag Sauðárkróksbakarís í Sæluviku. Í gær spiluðu þar krakkarnir í Fúsalegri Helgi við góðar undirtektir viðstaddra og ekki spillti veðrið fyrir.
Meira

Lausar stöður við leik- og grunnskóla í Skagafirði

 Lausar eru til umsóknar kennarastöður við grunnskólana í Skagafirði. Jafnframt er laus til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Birkilund í Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 15. maí og því um að gera fyrir unga ken...
Meira

Skagafjörður og Matarkistan á ferð og flugi

Um helgina  mun fara fram ferðasýning Íslandsperlur í Reykjavík nánartiltekið í Perlunni. Að sýningunni standa markaðsstofur landshlutanna í ferðaþjónustu, Ferðaþjónusta bænda, Opinn landbúnaður og Beint frá býli. Á sýni...
Meira

Hæglætis veður

Já það verða ekki mikil læti í veðrinu næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytileg átt og léttir smám saman til. Vestan 3-8 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig.
Meira

Eldri borgara kaffi og foreldra djamm

 Já hann er runninn upp föstudagur í Sæluviku og að venju er nóg um að vera. Eldri borgurum er boðið í kaffi í Árskóla og í kvöld verður Söngvasæla í Miðgarði. Annars er dagskrá dagsins svohljóðandi; 06:50-21:00 Ljósmynda...
Meira

Tekið til kostanna í myndum

Laugardagurinn 24. apríl var lagður undir Alþjóðlega hestadaga í Skagafirði með allskyns uppákomum tengdum hestamennskunni en sýningin Tekið til kostanna var þó hápunktur dagsins. Sveinn Brynjar Pálmason hirðljómyndari reiðhalla...
Meira