Skagafjörður

Ársalir skal hann heita

 Þau Sigurður Jónsson, kennari Árskóla, og Guðný Sif Gunnarsdóttir, nemandi Árskóla, áttu vinningstillögu að nafni á nýjum leikskóla á Sauðárkróki. Ársalir skal hann heita. Sigurður segist hafa gott útsýni yfir skólann he...
Meira

Opnun útboðs í urðunarstað að Sölvabakka

Í gær fimmtudaginn 6. maí, kl. 14 voru opnuð tilboð í útboðsverkið „Urðunarstaður Sölvabakka, Blönduósbæ“. Alls bárust 11 tilboð í verkið og átti Suðurtak ehf.lægsta tilboðið sem var 52,8% af kostnaðaráætlun. Kost...
Meira

Valkostir sem leiði til úrbóta

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason tekur fram að gefnu tilefni að starfshópur um endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu hefur skilgreint hlutverk skv. samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og er það afmarka...
Meira

Vorverkin um helgina

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir fremur hægri suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og þurrt að mestu og hiti 8 til 15 stig. Það ætti því að viðra vel til vorverka í garðinum um helgina.
Meira

Súpufundur hjá Framsókn

Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til súpufundar á morgun, föstudaginn 7. maí klukkan 12:00. Frummælendur eru Guðný Zoega, Þór Hjaltalín og Ragnheiður Traustadóttir. Fjallað verður um fornleifarannsóknir í Skagafirði, framt
Meira

Varp hafið

Á vef Náttúrustofu Norðurlands vestra segir að það hafi sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum undanfarna daga að sumarið er komið. Hitamælirinn sýnir rautt, grasið er byrjað að grænka, hunangsflugurnar eru komnar á kreik og fug...
Meira

Refir leggjast á lömb í Skagafirði

Birgir Hauksson, refaskytta, felldi á dögunum refi af hvíta litaafbrigði íslenska refsins, en dýrin höfðu lagst á lambfé Hlífars Hjartarssonar, bónda í Víðiholti fyrir ofan Varmahlíð. Hvíta litarafbrigði íslenska refsins sem er...
Meira

Enn vantar flokkstjóra

Vinnuskóli Skagafjarðar auglýsir eftir flokksstjóra í hópinn í sumar. Viðkomandi þarf að vera orðinn tvítugur,hafa góða stjórnunarhæfileika og eiga gott með að vinna með unglingum. Áhugasamir geta sótt um á rafrænu formi
Meira

Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir að áfram verði hlýtt og bjart verður. Horfur næsta sólahringinn eru suðvestan 5-10 m/s og dálítil rigning með köflum. Hægviðri og úrkomulítið á morgun. Hiti 8 til 15 stig að deginum.
Meira

Nagladekkin í „sumarfrí“

Lögreglan á Sauðárkróki minnir á það að nú er tími nagladekkjanna liðinn og hvetur lögregla því alla þá sem eru með nagladekkin undir að skipta þeim út til að komast hjá óþarfa sektum.  Vill lögreglan benda á í þes...
Meira