Skagafjörður

Fékk eftirlitsmyndavél í vinning

Dregið hefur verið í  eftirlitsmyndavélarleik Pardus-Raf  sem var á atvinnulífssýningunni 23.-24. apríl í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Vinningshafinn er  Brynjar Sverrir Guðmundsson eigandi Króksþrif. Gestum á sýnin...
Meira

Hundaeigendur beðnir um að sýna gangandi fólki tillitssemi

Hundar eiga ekki upp á pallborðið hjá öllu fólki því þó að margir hverjir hafi gaman og gagn af hundum eru aðrir sem hreinlega eru ofboðslega hræddir við þá. Þannig barst Feyki á dögunum bréfkorn frá síungri frú á Víðigr...
Meira

Styrkur gegn tæringu sólarljóss

Á sambandsfundi í Héðinsminni þann 25. apríl s.l afhenti stjórn Sambands skagfirskra kvenna Byggðasafni Skagfirðinga styrk að upphæð 290 þús. kr., sem er afrakstur af vinnuvöku kvenfélaganna í Skagafirði. Í gjafabréfi sem fylg...
Meira

Ný reglugerð um strandveiðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur undirritað reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2009/2010.  Frá  Strandabyggð að Grýtubakkahreppi koma alls 1.420 tonn. Þann 19. júní 2009 tóku gildi ný lög u...
Meira

Sjálfstæðismenn í Skagafirði opna kosningaskrifstofu

Sunnudaginn 2. maí opnaði Sjálfstæðisflokkurinn kosningaskrifstofu sína á Gamla Pósthúsinu við Kirkjutorg á Sauðárkróki.  Boðið var uppá kaffi og heimabakað og menn ræddu málin.   Á Gamla Pósthúsinu hefur heldur betu...
Meira

Ó blessuð sértu sumarsól

Já það er sumar í kortunum nú næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 og skýjað, en hægari um hádegi og léttir til víðast hvar. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast í innsveitum.
Meira

Hinn svali blær kominn út

Komin er út ný bók frá Lafleur útgáfunni. Bókin ber titilinn: Hinn svali blær og er eftir Benedikt S. Lafleur. Hér er á ferðinni greinasafn, sem inniheldur 19 greinar. Bókin skiptist í 3 hluta eftir efni greinanna: I. Bókmenntir og...
Meira

Aukasýningar á Fólkinu í blokkinni

Uppselt hefur verið á allar sýningar Leikfélags Sauðárkróks á söngleiknum Fólkinu í blokkinni sem sýnt hefur verið á fjölum Bifrastar frá upphafi Sæluviku. Aukasýningar um helgina. LS hefur ákveðið að bæta við tveimur auka...
Meira

Garpar gerðu góða ferð

Garpar úr sunddeild Tindastóls gerðu góða ferð á Íslandsmeistaramót á Siglufirði sl. helgi en fámennt en góðmennt lið Tindastóls lenti í 5. sæti í stigakeppninni.   Á myndinni má sjá Valgeir Kárason, Hans Birgir Friðriksso...
Meira

Sigur í lokaleik Lengjubikarsins

 Stelpurnar í meistaraflokk kvenna Tindastóls/Neista í knattspyrnu unnu í gær, sunnudag góðan sigur gegn Fjarðabyggð/Leikni í lokaleik Lengjubikarsins.  Fyrir leikinn var leikur Völsungs – Draupnis og ef það væri jafntefli eða s...
Meira