Skagafjörður

Mikil ásókn í strandveiðileyfi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, undirritaði s.l. mánudag reglugerð um strandveiðar sem hefjast þann 10. maí. 26 umsóknir hafa borist frá norðvestursvæðinu. Fyr í vikunni hófst móttaka umsókna um strandve...
Meira

Nýr varaformaður Samfés frá Sauðárkróki

 Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, starfsmaður Húss frítímans á Sauðárkróki var í gær, á aðalfundi, kjörin varaformaður Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi.  Félagsmiðstöðin Friður hefur átt fulltrúa í stjór...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka í dag

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls, míkróbolta til 10. flokks, verður haldin í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag miðvikudaginn 5. maí kl. 17.00. Veitt verða verðlaun fyrir þátttöku og árangur vet...
Meira

Vel heppnað helgarnámskeið í myndlist

Á dögunum hélt Farskólinn myndlistarnámskeið þar sem lögð var áhersla á að mála með olíulitum á striga. Kennari á námskeiðinu var  Sossa Björnsdóttir, myndlistarkona. Auk þess að mála á striga fengu þátttakendur æfing...
Meira

Sannkallað gróðurveður

Gróðurinn ætti að taka vel við sér næstu daga enda gerir spáin ráð fyrir hægri vestlægri eða breytilegri átt og skýjað en úrkomulítið. Bjart með köflum síðdegis, en líkur á þoku við ströndina til kvölds. Hiti 10 til 15...
Meira

Flöskuskeyti frá Sauðárkróki skilar sér á Drangsnesi

 Rebekka Ýr Huldudóttir á Sauðárkróki sendi flöskuskeyti úr Borgarsandi á Sauðárkróki snemma á þessu ári en á dögunum fannst skeytið í fjörunni á Drangsnesi á Ströndum. Rebekka fékk síðan bréf frá Írisi Ósk Halldór...
Meira

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Bjarkarlundi 2.5. s.l.  Fundurinn ályktaði um mikilvægi sveitarstjórnarstigsins sem stendur almenningi næst, virðingu fyrir verkefnum og valdsviði svei...
Meira

Bjarni áfram fyrstur

Vinstri Grænir samþykktu í gærkvöld framboðslista sinn til sveitastjórnarkosninga í Skagafirði vorið 2010. Líkt og fyrir fjórum árum er það Bjarni Jónsson fiskifræðingur sem leiðir listann en annar er Gísli Árnason, framhaldss...
Meira

Brautskráningu frestað vegna hestaveikinnar

  Ákveðið hefur verið að fresta brautskráningu Háskólans á Hólum sem vera átti 21. maí til 3. september. Þetta er gert vegna veikinda í skólahestum og nemendahestum sem valda því að ekki tekst að ljúka prófum ...
Meira

Björgvin skíðakappi slúttaði með skíðadeildinni

Fimtudaginn 29. apríl var vetrarstarfi skíðadeildar Tindastóls formlega slitið með glæsilegu lokafófi sem haldið var á Skagaströnd að þessu sinni. Byrjað var á því að hittast við félagsheimilið en svo var farið í skoðuna...
Meira