Skagafjörður

Glæsileg sýning að baki

Hátt á þriðja þúsund manns heimsóttu sýninguna Skagafjörður Lífsins gæði og gleði sem fram fór í Síkinu um helgina. Sýnendur jafnt og sýningagestir voru í skýjunum um helgina og höfðu á orði að þeir hefðu vitað að í ...
Meira

Húnvetnsku Dívurnar fóru á kostum

http://www.youtube.com/watch?v=EKsLcw9AzE8Húnvetnsku Dívurnar fóru heldur betur á kostum á sýningunni Tekið til kostanna sem haldin var fyrir fullri reiðhöll á laugardagskvöldið. Ein Dívan, Eydís Ósk Indriðadóttir hefur sett mynd...
Meira

Milt vorveður í morgunsárið

Það var milt vorveður sem tók á móti okkur þennan morguninn en spáin segir okkur að gera ráð fyrir austlægri átt, 5-10 m/s og léttskýjað með köflum, en skýjað á Ströndum fram eftir morgni. Hiti um frostmark. Víða bjart á m...
Meira

1500 manns í Síkinu í gær

 Um 1500 manns komu og skoðuðu glæsilega atvinnulífssýningu í Síkinu á Sauðárkróki í gær. Það var því líf og fjör hjá sýnendum sem buðu upp á smakk, gotterí eða bara notalegt spjall.  Verslunin Eyri bauð börnum á öl...
Meira

A til J í beinni úr Síkinu

Útvarpsþátturinn A til J á Rás 2 er nú útvarpað í beinni útsendingu frá atvinnulífssins sýningu í Síkinu á Sauðárkróki. Atli Þór Albertsson er á staðnum en hinum megin á landinu nánar tiltekið í Vestmannaeyjum situr J
Meira

Atvinnulífssýningin hafin

Fyrir stundu var Atvinnulífssýningin, Skagafjörður – Lífsins gæði og gleði, sett með formlegum hætti. Um 80 sýnendur taka þátt og kynna margvíslega starfsemi sem blómstrar í Skgafirði. Það var Áskell Heiðar Ásgeirsson sem ...
Meira

Kirkjukvöldið á sínum stað í Sæluvikudagskránni

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju heldur sitt árlega kirkjukvöld mánudagskvöld í Sæluviku þar sem sunginn verður konsert þar sem lagaval er mjög fjölbreytt, allt frá Bítlalögum til Schuberts. -Í ár erum við svo heppin að fá han...
Meira

Norðurljós opnar í dag

Ljósmyndasýningin Norðurljós í Skagafirði opnar í dag kl. 18:00 í Húsi Frítímans. Sýndar eru 22 myndir prentaðar á striga, allar teknar í vetur af norðurljósum í Skagafirði. Um sölusýningu er að ræða og býður Jón Hilmar...
Meira

RARIK styrkir menningarstarf á Norðurlandi vestra

Fyrri úthlutun Menningarráðs Norðurlands vestra fyrir árið 2010 fór fram á Gauksmýri, Húnaþingi vestra, sumardaginn fyrsta. Við sama tækifæri var undirritaður samningur við RARIK um styrk við menningarstarf á svæðinu. Styrk...
Meira

Gréta Sjöfn leiðir lista Samfylkingarinnar

Félagsfundur Samfylkingarinnar í Skagafirði 22. apríl 2010 samþykkti framboðslista til sveitarstjórnar 2010 en listann leiðir áfram Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir nýr í annað sæti kemur Þorsteinn Tómas Broddason. Listinn er svona;...
Meira