Skagafjörður

Kynning á námsframboði Keilis í FNV á Sauðárkróki

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, verður með kynningu á námsframboði skólans í Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki í dag og hefst hún klukkan 11. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Fjölbrautaskól...
Meira

Atvinnu- mannlífs- og menningarsýning í Skagafirði 24. og 25. apríl

Í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga, nánar tiltekið helgina 24.-25 apríl nk., verður haldin viðamikil sýning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sem tileinkuð er atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði. Enn er hægt að skr...
Meira

Ný og glæsileg heimasíða Árskóla

 Nú og glæsileg heimasíða Árskóla hefur litið dagsins ljós en á henni kemur fram að innra mat Árskóla hafi vakið verðskuldaða athygli. Á vefslóðinni: http://www.eval.is/index.php  sem er síða Félags matsfræðinga, er sagt ...
Meira

Margrét Eir í Miðgarði

http://www.youtube.com/watch?v=EMxTDHyjjyQMargrét Eir heldur söngleikina í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð föstudagskvöldið 16. apríl. Á tónleikunum syngur hún lög úr þekktustu söngleikjum samtímans, m.a. úr Jesus Christ...
Meira

Lán vegna Norðurár bs

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Norðurár bs. hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 380.000.000 kr. til 14 ára, með föstum 5,03% vöxtum.  Lánið er ætlað til framkvæmda ...
Meira

Námskeið í MindManager

Námskeið í notkun MindManager verður í Farskólanum 15. apríl ef næg þátttaka næst. MindManager nýtist við skipulagningu, stjórnun, skýrslugerð, nám og fleira. MindManager er einstök lausn sem nýtist við verkefnastjórnun, skip...
Meira

Listaverk í Varmahlíðarskóla

Nemendur í Varmahlíðarskóla hafa í vetur búið til hina ýmsu hluti í smíði hjá Sigurði smíðakennara. En listaverk á borð við trog, gestabækur, minkagildrur, hnífa, klukkur og margt, margt fleira hafa verið framleidd á færib...
Meira

Bjarni Jónasson sigraði KS deildina

Lokakvöld KS deildarinnar var haldið 7. apríl síðastliðinn og var þá keppt í smala og skeiði  og og réðust úrslit í heildarstigakeppninni. Bjarni Jónasson sigraði KS deildina 2010. Í smalanum var það smalakóngurinn Magnús Br...
Meira

1 milljón til Skagfirsku kirkjurannsóknarinnar

Fornleifasjóður hefur veitt 1 millj. kr. til Skagfirsku kirkjurannsóknarinnar, sem hefur staðið yfir frá 2007 og hefur leitt margt merkilegt í ljós. Safnast hafa heimildir um 129 kirkjustaði í Skagafirði á tímabilinu 1000-1300. Þar ...
Meira

Lokakvöld Skagfirsku mótaraðarinnar

Nú er komið að lokakvöldi í Skagfirsku mótaröðinni sem verður haldið miðvikudagskvöldið 14. apríl í reiðhöllinni Svaðastaðir. Keppni byrjar kl: 18:00 og er það fyrr en vant er, þar sem keppt verður í þremur greinum. Keppt...
Meira