Skagafjörður

Söngur um sumarmál í Félagsheimilinu á Blönduósi

Hin árlega sönghátíð, Söngur um sumarmál verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi næstkomandi laugardag, 17. apríl. Fram koma fjórir kórar, Samkórinn Björk, Kammerkór Skagafjarðar, Lögreglukórinn og Karlakór Bólsta
Meira

30 ÁRA ÚTGÁFUAFMÆLI BUBBA MORTHENS

Á þessu ári heldur Bubbi upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt. Það var 17. júní árið 1980 að hann gaf út sína fyrstu plötu, Ísbjarnarblús. Þann dag urðu straumhvörf í íslenskri tónlistarsögu því þarna var stiginn fram tó...
Meira

BRÆÐUR&SYSTUR, MÆÐGIN&FEÐGIN, MÆÐGUR&FEÐGAR

Margt er líkt með skyldum og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, eru málshættir sem koma í hugann ekki bara um páskana heldur alveg fram að Sæluviku. Bæði í höfuðborginni okkar og sjálfri Hollywood taka menn eftir því að lei...
Meira

Nóg að gera hjá skíðafólki

Skíðadeild Tindastóls hélt svokallað  Bakarísmót fyrir skömmu þar sem skíðakrakkar renndu sér niður brekkurnar og kepptu sín á milli. Um síðustu helgi var farið á Siglufjörð og keppt í stórsvigi. Það voru fimm krakkar ...
Meira

Slydda í kortunum

Spáin er ekki alveg jafn hagstæð og hún hefur verið síðustu daga en hún gerir ráð fyrir næsta sólahringinn suðvestan 8-15 m/s og skúrum eða slydduél. Hægari og úrkomuminna á morgun. Hiti 2 til 7 stig
Meira

Forsælan hefst í næstu viku

 Sæluvika, Lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni dagana 25.apríl - 2.maí. Forsælan hefst 21.apríl. Dagskránna er hægt að nálgast á netinu á www.visitskagafjordur.is  en henni mun verða dreift á öll he...
Meira

Grunnskólamótið í hestaíþróttum

Nú er komið að lokamótinu í Grunnskólamótaröð hestamannafélaga á Norðurlandi vestra en það verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki sunnudaginn 18. apríl kl. 13:00.  Keppt verður í: Fegurðarreið  ...
Meira

Markaðssetning á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Nordic Emarketing og Útflutningsráð  standa fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl. ...
Meira

Sundfólk Tindastóls gerði góða ferð til Dalvíkur

Yngstu sundmenn Tindastóls gerðu góða ferð til Dalvíkur síðasta laugardag.  Erindið var að taka þátt í sundmóti sem Sundfélagið Rán  á Dalvík heldur árlega með dyggum stuðningi Lionsfélaga þar í bæ. Auk keppenda úr S...
Meira

Byggðakvóti í Skagafirði

Fiskistofa hefur sent frá sér tilkynningu vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2008/2009 og 2009/2010 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa i Skagafirði. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlu...
Meira