Skagafjörður

Þjóðfundur á Sauðárkróki 13. febrúar

Sóknaráætlun 20/20 er ætlað að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili okkur til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins og kostur er. Á tímabilinu 30. j...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar

Nú eru styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar en það er Félags- og tryggingamálaráðherra sem veitir þá ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkveitingunum og ...
Meira

Frelsi í Varmahlíðarskóla

Síðastliðið föstudagskvöld settu nemendur 7. - 10 bekkja Varmahlíðarskóla á svið dans- og söngleikinn Frelsi eftir Flosa Einarsson og Gunnar S. Hervarsson. Leikstjóri var Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir Frelsi fjallar um unglingsstúlk...
Meira

Króksmót 2010

Króksmót 2010 verður haldið helgina 7. - 8. ágúst næstkomandi. Króksmót er eitt af stóru strákamótum sumarsins og hefur fyrir löngu fest sig í sessi í sumaráætlun foreldra knattspyrnustráka. Mótið er fyrir stráka í 5. 6. og ...
Meira

Enn hlýnar

Þrátt fyrri að dagatalið sýni 20. janúar þá sýnir spáin veður sem líkist fremur veðri í kringum 20. apríl. Spáin gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli vætu. Vaxandi austanátt síðdegis á morgun. Hiti 3...
Meira

Íslenskir pungar fluttir út

Sagt er frá því á Vísi.is að hrútspungar njóti sívaxandi vinsælda víða um heim og flytur Kjötafurðastöð KS þessa afurð til annarra landa. Þykir herramannsmatur víða um heim.  „Þessi útflutningur hefur smám saman verið ...
Meira

Matthildur litla enn á gjörgæslu

Matthildur litla Haraldsdóttir berst enn fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild úti í München en Matthildur er fædd í Salzburg í Austurríki þar sem foreldrar hennar Haraldur Ægir Guðmundsson frá Blönduósi og Harpa Þorvaldsdóttir, s
Meira

Íslendingalið í Stryn í Noregi í handbolta

Á vesturströnd Noregs er lítill bær sem heitir Stryn en þar búa nokkrir Íslendingar og gera það gott í handboltanum. Davíð Sigurðsson í léttu spjalli. Þjálfari og markmaður liðsins Davíð Sigurðsson er Skagfirðingur í h
Meira

Myrkrið nýtt til skemmtunar á Sólgörðum

Þjóðsögur og söngvar tengdir jólum, áramótum og þrettánda, hafa verið áberandi í skólastarfinu á Sólgörðum undanfarnar vikur.  Pistill úr Fljótunum. Mikið hefur verið hlustað á þjóðsögur tengdar þessum dögum, enda...
Meira

Lokað í Glaumbæ fram á vor

Starfsmenn fornleifadeildar sinna safnsvæðinu í Glaumbæ frá Minjahúsinu á Króknum. Hvorki er hægt að skoða gamla bæinn né önnur hús á svæðinu, eins og verið hefur. Mögulegt er að leggja inn skilaboð á símsvara safnsins, me...
Meira