Skagafjörður

Lóðir við Laugartún skipta um eigendur

Sigurjón Rúnar Rafnsson og Ágúst Guðmundsson, fyrir hönd Húsnæðissamvinnufélags, hafa sótt um til sveitarfélasgins Skagafjarðar að skila lóðunum við Laugartún 13 - 15 annars vegar og 17 - 19 hins vegar. Á sama fundi sótti Mar...
Meira

Bæjarhreppur mun tilheyra Norðurlandi vestra

BB.is segir frá því að Bæjarhreppur á Ströndum muni ekki tilheyra Vestfjörðum, heldur Norðurlandi vestra, samkvæmt nýrri þingsályktunartillögu sem dreift hefur verið á Alþingi. Bæjarhreppur er byggðin við vestanverðan Hrútaf...
Meira

Nú skulu allir eiga svarta sorptunnu

Þegar hafið verður að flokka sorp í Skagafirði nú síðar í mánuðinum þurfa þeir sem ekki eiga svarta 240 lítra sorptunnu við heimili sitt að festa kaup á einni slíkri. Flokkun sorps í þéttbýli í sveitarfélaginu Skagafirði...
Meira

Styttist í nýja sundlaug á Hofsósi

Það styttist í að sundlaugin á Hofsósi verði tekin í notkun en raunar var stefnt að því að opna hana síðastliðinn nóvember en það gekk ekki eftir. Samkvæmt upplýsingum Feykis mun verktaki klára efri hæð nú um má...
Meira

Skagfirðingar í WipeOut í kvöld

Þá er komið að því að Auddi og Sveppi  reyni með sér í WipeOut þættinum í kvöld og verður fróðlegt að sjá hvor hefur betur. Silja Rut mun einnig keppa í kvöld en hún var í viðtali í Feyki fyrir áramót og sagði stuttl...
Meira

Vill aðstöðu fyrir flúðasiglingar í landi Villinganes

Skipulags og byggingarnefnd Skagafjarðar mun ekki taka afstöðu til erindis Hestasports -ævintýraferða um aðstöðu til að taka á móti fólki út flúðasiglingum við Villinganes fyrr en endurskoðun á leigusamningi fyrirtækisins við ...
Meira

Óli Adda er Vestlendingur ársins 2009

Skessuhorn stóð í tólfta skipti fyrir kjöri á Vestlendingi ársins og alls voru 29 íbúar á Vesturlandi tilnefndir. Af þessu heiðursfólki hlaut Ólafur Adolfsson lyfsali og aðaleigandi Apóteks Vesturlands langflestar tilnefningar...
Meira

Eins og létt æfing hjá Njarðvíkingum

Tindastóll fékk lið Njarðvíkur í heimsókn í Síkið í gær en ekki virtist matarlist Króksaranna mikil því Njarðvíkingar léku við hvurn sinn fingur og unnu næsta auðveldan sigur, 79-106.  Það sem helst fór fyrir brjóstið á...
Meira

Heilsugæsla fyrir alla

 Kómedíuleikhúsið sýnir hápólitíska gamanleikinn Heilsugæslan á Sauðárkróki. Sýnt verður í Mælifelli fimmtudaginn 21. janúar og hefst sýningin kl.20.30. Gamanleikurinn Heilsugæslan var frumsýndur í október og hefur notið f...
Meira

Hámarkshraði í húsagötum niður í 30 km

Í nýju  aðalskipulagi Skagafjarðar er gert ráð fyrir að  allar húsagötur í þéttbýli hafi 30 km/klst hámarkshraða nema annað sé sérstaklega ákveðið. Mun vinna við gerð þessara breytinga fara af stað þegar  staðfest a...
Meira