Skagafjörður

Áfram rauðar tölur í kortunum

Spáin heldur áfram að vera líkari vori en vikunni fyrir upphaf Þorra en í dag er gert ráð fyrir 0 -4 gráðu hita en á morgun verður hitinn 2 - 7 gráður. Annars gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 m/s og stöku skúrum, en hæg...
Meira

Grindvíkingar sendu Stólana út úr Subway-bikarnum

Tindastóll og Grindavík mættust í 8 liða úrslitum Subway-bikarsins í Síkinu í kvöld. Gestirnir af Suðurnesjum náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og höfðu forystuna allt til leiksloka og sigruðu með 10 stiga mun, 8...
Meira

Bæði skagfirsku lögin áfram í Júró!

Það hafa örugglega vel á annað hundrað þúsund Júróvisjónþyrstra Íslendinga setið sem límdir við skjáinn í kvöld þegar annar hluti Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram. Tvö lög komust áfram og samkvæmt nýfengnum...
Meira

Sigurleikur í Sunnlenska bikarnum

Sparkstjörnur Tindastóls eru heldur betur búnar að troða sér í gervigrasskóna því þeir kappar taka nú þátt í tveimur mótum; Soccerade-mótinu sem er spilað í Boganum á Akureyri og Sunnlenska bikarnum. Í gær spilaði Tind...
Meira

Lag Bubba og Óskars Páls flutt af Jógvani í kvöld

Í kvöld verður Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010 í Sjónvarpinu en þá mun færeyska sjarmatröllið Jógvan Hansen flytja lag Óskars Páls Sveinssonar og Bubba Morthens en lagið ber nafnið One More Day. Skagfirðingar og næ...
Meira

Jón Bjarnason kveður rússneska sendiherrann

Rússneski sendiherrann Hr. Victor I. Tatarintsev er nú á förum frá Íslandi og tekur við öðrum verkefnum í heimalandi sínu sem m.a. felast í því að sinna málefnum Íslands. Í kveðjuhófi sendiherranns þakkaði Jón...
Meira

Vindheimamelar - Verslunarmannahelgin

Skagfirsku hestamannafélögin og Gullhylur ætla að halda stórmót um Verslunarmannahelgina. Um er að ræða opið mót og keppt verður í A og B fl. ungmenna, unglinga og barnaflokkum. Einnig verður keppt í tölti og skeiði og jafnvel f...
Meira

Smáauglýsingar á Feykir.is

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú bjóðum við uppá ókeypis smáauglýsingar hér á Feykir.is. Það var mikið mundu nú einhverjir segja, þar sem smáauglýsingarnar voru á sínum tíma vinsæll partur af Skagafjordur.com...
Meira

Sjúkrahússtjórnir verði endurreistar

Á flokksráðsfundi VG sem hefst á Akureyri í dag verður tekin fyrir ályktunartillaga frá VG í Skagafirði þar sem þess er krafist að látið verði af miðstýringaráráttu í heilbrigðisþjónustu sem beinist ekki síst gegn heilbrig...
Meira

Lóðir við Laugartún skipta um eigendur

Sigurjón Rúnar Rafnsson og Ágúst Guðmundsson, fyrir hönd Húsnæðissamvinnufélags, hafa sótt um til sveitarfélasgins Skagafjarðar að skila lóðunum við Laugartún 13 - 15 annars vegar og 17 - 19 hins vegar. Á sama fundi sótti Mar...
Meira