Skagafjörður

Stefnir í fjöruga verslunarmannahelgi á Vindheimamelum

Skagfirsku hestamannafélögin og Gullhylur ætla að halda stórmót um Verslunarmannahelgina. Um er að ræða opið mót og keppt verður í A og B fl. ungmenna, unglinga og barnaflokkum. Einnig verður keppt í tölti og skeiði og jafnvel fle...
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld

Tindastóll fær þá grænklæddu úr Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld, en Njarðvík er eitt af þremur toppliðum deildarinnar ásamt Stjörnunni og KR með 20 stig. Fyrsti heimaleikur Kenney Boyd. Njarðvíkingar fengu Nick ...
Meira

Býður upp á heimafæðingar

Í kjölfar frétta um að fæðingadeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verði lokað þann 1.apríl n.k. segir Jenný Inga Eiðsdóttir ljósmóðir að hún muni bjóða konum upp á heimafæðingar. -Ég hef leyfi frá landl
Meira

Velferðastjórn?

Áhrifa hinnar norrænu „velferðastjórnar“ Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er nú þegar farið að gæta. Íbúar landsbyggðinnar áttu að blæða fyrir þensluna sem þeir kynntust ekki. Þetta segir Gunnar Brag...
Meira

Á heimasíðu sinni hvetur Farskólinn íbúa Norðurlands vestra til að kynna sér námsframboð Endurmenntar Háskóla Íslands. Möguleiki er á að sækja námskeið í fjarfundi hjá skólanum. Kvasir, samtök fræðslumiðstöðva og Endu...
Meira

Styttist í stóru mótin í frjálsíþróttunum

Æfingar hjá frjálsíþróttadeildinni eru nú hafnar aftur á nýju ári. Æfingataflan er óbreytt og má sjá hana á síðu Tindastóls. Framundan er spennandi tími með mörgum mótum.  Þau helstu eru:  Grunnskólamót UMSS -    ...
Meira

197 án atvinnu

197 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Atvinnuleysi hefur sveiflast örlítið núna síðustu vikuna en í ársbyrjun voru 201 á skrá en viku síðar voru þeir 178 og nú í eru þeir aftur...
Meira

Lokaútkall í fjarnám

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra ákveðið að taka inn fleiri nemendur í fjarnám. Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu FNV, undir umsókn fyrir fjarnema, eða senda umsókn á netfangið sirry...
Meira

Flokkun úrgangs að hefjast

Fyrirhugað er að hefja flokkun úrgangs í Skagafirði með það að markmiði að minnka það magn úrgangs sem fer til urðunar um allt að 70 %. Verkefnið verður kynnt með auglýsingum og kynningarbæklingur verður borinn í hús í ...
Meira

Aukning í lönduðum afla

Skipakomum flutningaskipa í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára um tíu skip.Samtals er hér um að ræða 48.000 brúttótonn á árinu 2009 en var árið 2008 80.969 brúttótonn. Aukning er í lönduðum afla um 1.518 tonn. Þetta...
Meira