Skagafjörður

Mikilvægt að fylgjast með koffínneyslu barna og unglinga

Lýðheilsustöð hefur séð ástæðu til að hvetja foreldra til að fylgjast með neyslu barna og unglinga á drykkjum sem innihalda koffín en úrval þessara drykkja hefur aukist töluvert í verslunum á undanförnum árum. Þetta á aða...
Meira

Áfram hlýtt í kortunum

Vorið er áfram í kortunum þó fullsnemmt sé en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og síðan suðaustan 8-13. Sums staðar rigning í fyrstu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 8 stig. Hvað færð á vegum varð...
Meira

Þjónustukortin komin

  Þjónustukort sem veita m.a. frían aðgang í sundlaugar sveitarfélagsins Skagafjarðar eru komin fyrir börn fædd 2004 og fólk fætt 1943 . Kort til íbúa utan Sauðárkróks verða send í pósti en íbúar á Króknum geta nálgast...
Meira

Breytt fyrirkomulag sorphirðu

Á næstunni hefst flokkun úrgangs í Sveitarfélaginu Skagafirði, samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Byrjað verður á þéttbýlisstöðunum, Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð. Vonandi verður þess ekki langt að bíða a
Meira

Fjölíðarhátíð í Árskóla

Í síðustu viku voru svokölluð fjölíðarlok hjá Árskóla en af því tilefni stóðu  listgreinakennarar fyrir heilmikilli sýningu á verkum nemenda sinna. Í þessari viku skipta krakkarnir síðan um listgrein en í fjölíð eru smí
Meira

Styttist í opnun sundlaugar á Hofsósi

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um opnunardag sundlaugarinnar á Hofsósi en fjórir sóttu um stöður starfsfólks við laugina. Fulltrúar Hofsbótar, styrktarsjóðs um byggingu íþróttahúss á Hofsósi, mættu á fund félags- og t
Meira

Óli Grétar skrifar undir við Tindastól

Óli Grétar Óskarsson hefur skrifað undir leikmannasamning við Tindastól. Óli Grétar er markvörður sem hefur leikið alla yngri flokkana með Tindastóli. Óli Grétar er í dag leikmaður 2.fl. og er að stíga sín fyrstu skref í marki...
Meira

Börn fædd 2002 fá frítt á skíði

Skíðadeild Tindastóls færði á dögunum nemendum í grunnskólum í árgangi 2002 árskort á skíðasvæðið í Tindastóli að gjöf. Viggó heimsótti grunnskólana á Sauðárkróki og Varmahlíð, Bjarni fór á Hóla og Hofsós og Ste...
Meira

Áfram rauðar tölur í kortunum

Spáin heldur áfram að vera líkari vori en vikunni fyrir upphaf Þorra en í dag er gert ráð fyrir 0 -4 gráðu hita en á morgun verður hitinn 2 - 7 gráður. Annars gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 m/s og stöku skúrum, en hæg...
Meira

Grindvíkingar sendu Stólana út úr Subway-bikarnum

Tindastóll og Grindavík mættust í 8 liða úrslitum Subway-bikarsins í Síkinu í kvöld. Gestirnir af Suðurnesjum náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og höfðu forystuna allt til leiksloka og sigruðu með 10 stiga mun, 8...
Meira