Skagafjörður

Fjölnet bætir mælingakerfi

Á heimasíðu Fjölnets býður fyrirtækið  viðskiptavinum sínum að fylgjast grannt með erlendu niðurhali til þess að lenda ekki í bakreikningum vegna of mikillar notkunar. Á www.fjolnet.is er að finna viðskiptavinavef og eiga við...
Meira

Stólarnir auðveld bráð í Ljónagryfjunni

Lið Tindastóls lék annan leik sinn í Iceland Express deildinni í gærkvöldi en þá héldu piltarnir í Ljónagryfjuna í Njarðvík og reyndust því miður næsta auðveld bráð fyrir banhungruð ljónin úr Njarðvíkum. Heimamenn ná
Meira

Fundur um Hagleikssmiðjur í kvöld

Handverksfólki á Norðurlandi vestra er boðið til fundar á Hótel Blönduósi, í kvöld 19. október kl. 20:00. Á fundinum mun Ari Þorsteinsson, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar á Nýheimum á Höfn, kynna verkefnið Hagleikssmi...
Meira

Sigurður Halldórsson þjálfar Tindastól

Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. og 2.fl. karla í knattspyrnu hjá Tindastóli. Sigurður eða Siggi Donna eins og hann er kallaður er í hópi reynslumestu þjálfara landsins er ferill hans með m.fl. og 2. fl. n...
Meira

Milt vetrarveður

Veðurspáin gerir ráð fyrir norðlægri átt 3 - 8 m/s og stöku él. Þá er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá er hálka á Öxnadalsheiðir og á Þverárfjalli og hálkublettir á milli Sauðárkróks og Varma...
Meira

Sunddeild Tindastóls nýtir vetrarfríið til strangra æfinga

Það hefur verið mikill kraftur í sunddeild Tindastóls undanfarið en iðkendur þjálfa þar undir leiðsögn Lindu Bjarkar Ólafsdóttur þjálfara. Vetrarfríið var notað til strangra æfinga og fóru krakkarnir í Hafnafjörðinn þar s...
Meira

Hinir brottflognu...á netabol og í G-strengjum....

Hver er maðurinn? Sverrir Sverrisson  Hverra manna ertu?  Foreldra minna, Sverris Björnssonar og Guðnýjar Eyjólfsdóttir  Árgangur? Saugvinion ´69  Hvar elur þú manninn í dag? Í Árbænum í Reykjavík  Fjölskylduhagir? Giftur...
Meira

Öruggur sigur Grindvíkinga

Tindastóll spilaði við Grindavík í Síkinu í kvöld og var þetta fyrsti leikur liðanna í Iceland Express deildinni. Það var vitað að það yrði við ramman reip að draga hjá heimamönnum gegn Grindvíkingum sem margir telja vera ...
Meira

Beðið eftir Samkeppnisstofnun

Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólka hafa komist að samkomulagi um kaup KS á 75% hlut í Mjólku að því gefnu að Samkeppnisstofnun gefi grænt ljós á kaupin frá þessu var greint í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Með kau...
Meira

Beint frá býli hlýtur Fjöreggið 2009

Beint frá býli hlaut í gær Fjöreggið 2009, verðlaun Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ), fyrir lofsvert framtak á matvælasviði. Er þetta í 17. sinn sem verðlaunin eru afhent og þykir mikill heiður fyrir aðila í ma...
Meira