Skagafjörður

Aðalfundur Skíðadeildar Tindastóls

Skíðadeild Tindastóls boðar til aðalfundar í kvöld kl. 20 á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Reikningar félagsins Kosning stjórnar Önnur mál.   Stjórn skíðadeildar Tindastóls
Meira

Nýtt rafmagnsverkstæði á Hofsósi

Bifreiðaverkstæðið Pardus á Hofsósi hefur aukið við þjónnustu sína en fyrir helgi opnuðu þeir rafmagnsdeild sem mun bjóða upp á alla almenna rafvirkjavinnu. Einn maður er í fullu starfi og tveir í hlutastörfum. -Við munum s...
Meira

Útilífssýning í næsta mánuði

Fyrirhugað er að halda stóra útilífssýningu í Reiðhöllinni á Sauðárkróki 14. nóvember n.k.  Að sögn Eyþórs Jónassonar hallarstjóra er dagskráin í mótun en víst er að sýningin verður hin allra glæsilegasta. Þeir aðil...
Meira

Rúi og Stúi stíga á svið

 Næstkomandi sunnudag, 25. október, frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks barnaleikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Rúnar Hilmarsson og Örn Alexandersson í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar.  Heimamennirnir Rögnvaldur Valbergsson og Gu
Meira

Reisugildi á sunnudaginn

Sumarhúsið sem eldri nemendur Tréiðnadeildar FNV hafa verið að smíða, var reist á sunnudaginn síðasta. Menn komnir til að vinna.  Sú nýbreytni varð hjá Tréiðnadeild FNV um áramótin síðustu að boðið var upp á nám í tr
Meira

Hlýnar heldur á morgun

Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt 3-8 m/s og bjart veður, en skýjað á Ströndum. Frost 0 til 5 stig. Austan 5-10 á morgun og skýjað, en dálítil rigning síðdegis og heldur hvassari á annesjum. Hiti 1 til 5 stig. Hvað færð á v...
Meira

Forgangshópar bólusettir frá 2. nóvember

Samkvæmt tilkynningu frá Landlækni verður byrjað að bólusetja sjúklinga í tilgreindum forgangshópum og þungaðar konur á heilsugæslustöðvum um land allt mánudaginn 2. nóvermber. Eru sjúklingar í þessum hópum beðnir að hafa ...
Meira

Öruggur 22 stiga sigur í unglingaflokki.

Strákarnir í unglingaflokki Tindastóls í körfubolta léku sinn annan heimaleik í deildinni á laugardag. Mótherjarir voru sunnlendingarnir í Laugdælum. Stólarnir sigruðu leikinn 77 - 55. Stigahæstur Stóla var Halldór Halldórsson, ...
Meira

Hafa vísindi gert út um guðstrú?

Sr. Gunnar Jóhannesson sóknarprestur í Hóla- og Hofsósprestakalli heldur fyrirlestur á vegum Ósýnilega félagsins fimmtudaginn 22. október kl. 16.   Í erindinu er spurt um gildi guðstrúar í ljósi vísindalegrar þekkingar. Hafa v
Meira

Tindastól mætir Val b í Subwaybikarnum

  Dregið var í 1. umferð í  Subwaybikarnum á sal ÍSÍ núna klukkan 13:00 en Tindstóll mætir þar Val b og mun leikurinn fara fram á Hlíðarenda helgina 7. - 8. nóvember. Þar sem Valur leikur í 1. deild en Tindastóll í úrvalsd...
Meira