Skagafjörður

Flottasti krossinn á landinu

Rauði krossinn ætlar á laugardaginn að mynda mannlegan rauðan kross þar sem rauðklæddir  þátttakendur raða sér upp og brosa í myndavélalinsu. Allir sem vettlingi valda eru hvattir til að mæta við Sauðárkrókskirkju á laugarda...
Meira

Gylfi Ægis í fanta formi

Annað kvöld verða haldnir tónleikar í Miðgarði þar sem Paparnir ásamt Gylfa Ægis og Bubba Mortens koma fram og á laugardagskvöldið munu Paparnir spila á fyrsta balli í Miðgarði eftir breytingar. Gylfi Ægis sagði í samtali vi...
Meira

Síðasti söludagur bleiku slaufunnar

Í dag lýkur söluátki Krabbameinsfélags Íslands á bleiku slaufunni. Árveknisátak um brjóstakrabbamein stendur engu að síður  út októbermánuð. Sala bleiku slaufunnar hefur gengið vel en þó má enn kaupa slaufuna á sölustöðu...
Meira

Harðfiskurinn góði kominn aftur

Fjáraflanir íþróttafélaga og deilda er stór þáttur í starfi þeirra og margt í boði allan ársins hring. Nú hefur frjálsíþróttadeild Tindastóls fengið aftur í sölu harðfiskinn góða og ódýra í 1/2 kg pakkningunum. Pokinn ...
Meira

Virkja - Norðvesturkonur

 Á fjórða tug kvenna kom saman á Blönduósi í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 14. október til stofnfundar Tenglanets kvenna á Norðurlandi vestra. Á fundinum voru staðfestar samþykktir fyrir félagið og kosið á milli nafna sem l
Meira

Leitað að verkefnastjóra

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir eftir verkefnastjóra í atvinnumálum í Skagafirði til að vinna að sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði. Verkefnastjóri mun vinna á grundvelli samkomulags sveitafélagsin...
Meira

Áfram hvasst fram eftir degi

Eftir vindasama nótt má gera ráð fyrir hvassri sunnan- og suðvestan átt eða um 15-23 m/s framan af degi í dag og þá verður einna hvassast við ströndina. Gert er ráð fyrir að hann lægi smá saman í dag og veður verði skýjað m...
Meira

Is it True? kosið besta lag áratugarins

Vísir.is greinir frá því að Eurovision-njörðarnir á Esctoday.com hafa kosið íslenska lagið Is it True? eftir Óskar Pál með Jóhönnu Guðrúnu besta lag áratugarins í þessari vinsælu keppni.  „Ég fékk þessar fréttir í ...
Meira

Íþróttaskóli fyrir þau yngstu

Sigmundur Birgir Skúlason, eða Simmi, eins og Króksarar þekkja hann,  mun næsta laugardag fara af stað með íþróttaskóla fyrir 4 - 5 ára börn í Síkinu á Sauðárkróki. Íþróttaskólinn byrjar klukkan 10.10 að morgninum og ver
Meira

Dagur atvinnulífsins á morgun

Fyrirtækin Nes listamiðstöð, Vilkó, Ísaumur, Þing saumastofa og Léttitækni, sem eru tilnefnd til hvatningarverðlauna SSNV árið 2009, munu kynna starfsemi sína á Degi atvinnulífsins í Félagsheimilinu á Blönduósi á morgun. Full...
Meira