Tæp tvö prósent án atvinnu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.10.2009
kl. 09.17
Atvinnuleysi á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum er það minnsta sem gerist á landinu en 1,8% atvinnuleysi mældist í september s.l. Alls eru 87 án atvinnu á NV, 39 karlar og 48 konur.
Skráð atvinnuleysi í september 2009 var 7,2%...
Meira