Skagafjörður

Tæp tvö prósent án atvinnu

Atvinnuleysi á Norðurlandi vestra og Vestfjörðum er það minnsta sem gerist á landinu en 1,8% atvinnuleysi mældist í september s.l.  Alls eru 87 án atvinnu á NV, 39 karlar og 48 konur.  Skráð atvinnuleysi í september 2009 var 7,2%...
Meira

FNV fagnar tímamótum fyrsta vetrardag

Í tilefni 30 ára afmælis FNV á dögunum munu stjórnendur skólans blása til hátíðardagskrár á sal Bóknámshússins laugardaginn 24. október. Dagskráin hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 16:00. Flutt verða ávörp og tónlistaratri
Meira

Umhverfisverðlaun fyrir árið 2009

Ferðamálastofa hefur auglýst eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2009. Verðlaunin hefur stofnunin veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum eða fyrirtækjum
Meira

Tindastóll mætir Grindavík í Síkinu í kvöld

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Iceland Express deild karla er á í kvöld en Stólarnir taka á móti nýkrýndum  Powerade meisturum. Grindavík er af spá þjálfara og fyrirliða spáð 1. sæti í deildinni en Tindastól er spáð í...
Meira

Handverksfólki kynntar Hagleikssmiðjur

Handverksfólki á Norðurlandi vestra er boðið til fundar á Hótel Blönduósi, mánudagskvöldið 19. október kl. 20:00.Á fundinum mun Ari Þorsteinsson, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar á Nýheimum á Höfn, kynna verkefnið Hag...
Meira

Hvatningarverðlaun SSNV - atvinnuþróunar árið 2009 til Léttitækni á Blönduósi

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitir árlega hvatningarverðlaun til fyrirtækis á starfssvæði samtakanna. Hvatningarverðlaun SSNV – atvinnuþróunar hafa verið veitt frá árinu 1999 og eru þau í senn hvat...
Meira

Aukning á lönduðum þorskafla á milli ára

Á Norðurlandi vestra varð aukning á lönduðum þorskafla fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Á þessu ári var landað 11,100 tonnum en í fyrra 9,100 tonnum. Mun minna hefur verið landað af ýsu. Á Norður...
Meira

Sláturgerð nemenda í Varmahlíðarskóla

Nemendur í 8. bekk Varmahlíðarskóla fóru í sláturgerð í heimilisfræði hjá Bryndísi fimmtudaginn 8. október. Gert var úr tveimur lítrum af blóði, þremur lifrum og sex nýrum. Nemendur söxuðu mör, hreinsuðu og hökkuðu lifu...
Meira

Hér spilar maður með hjartanu

Helgi Freyr Margeirsson fór 18 ára gamall á vit ævintýranna og fékk tækifæri til þess að dvelja ár í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði nám og spilaði körfubolta. Í framhaldinu bauðst honum skólastyrkur til háskólanáms o...
Meira

Fótbolti á Hofsósi

Nemendur og kennarar Grunnskólans austan Vatna öttu kappi saman í fótbolta í vikunni á gervigrasinu. Leikirnir voru æsispennandi og oft sáust skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum en myndir segja meira en þúsund orð. Hægt er að sjá...
Meira