Skagafjörður

2.flokkur með góðan sigur.

Eftir slæma útreið meistaraflokkanna í knattspyrnu í síðustu viku héldu strákarnir í 2.flokki  í Mosfellsbæ þar sem fór fram leikur við Aftureldingu. Strákarnir unnu góðan sigur í leiknum 2 - 0 og skulum við vona að nú sé...
Meira

Franch Michelsen úrsmíðameistari látinn

Franch Michelsen úrsmíðameistari lést í gærmorgun eftir stutt veikindi. Franck var 95 ára, en hann fæddist á Sauðárkróki þann 31. desember árið 1913. Franck lætur eftir eiginkonu og sex börn á lífi.   Saga úraverslunar Fran...
Meira

Árvistarbörn í heimsókn

Börnin á Árvist, skóladagheimilinu á Sauðárkróki, heimsóttu í síðustu viku fjölda fyrirtækja þar á meðal Nýprent. Það er skemmst frá því að segja að þarna var á ferðinni fróðleiksfús og skemmtilegur hópur barna á...
Meira

Endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar - Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um stjórn fiskveiða, hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, ákveðið að s...
Meira

Bjarni Har upptekinn

Kvikmyndafélagið Skotta sem Árni Gunnarsson á Sauðárkróki stýrir er nú að vinna að gerð heimildamyndar um Verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki. Það er Bjarni Har sem leikur aðalhlutverkið í myndinni en hann er eiga...
Meira

Byggðaráð fagnar frumkvæði heimamanna

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fela sveitarstjóra og tæknideild að leita eftir nánari upplýsingum frá tilboðsbjöfum um tilboð í íþróttahús við sundlaugina á Hofsósi. Fagnar Byggðaráð á fundi sínum frumkvæ...
Meira

Fréttir úr Verinu

Sú var tíðin að íslenskir sjómenn réru á sjó úr veri. Nú með hækkandi sól sækir ungt og efnilegt fólk í Verið á Sauðárkróki. Hólamenn hafa löngum fengið góða gesti yfir sumartímann og jafnvel farið með þeim um vatnas...
Meira

Erindi á Hátíð hafsins frá Hólum

Laufey Haraldsdóttir lektor við ferðamáladeild mun halda erindi á Hátíð hafsins nú á laugardaginn en á hátíðinni verður röð erinda um mat. Hátið hafsins 2009 verður haldin dagana 6. – 7. júní og er aðalhátíðasvæðið v...
Meira

Framleiðendur Roklands leita að leikurum

Framleiðendur Roklands í samvinnu við Leikfélag Sauðárkróks leita þessa dagana að áhugasömum leikurum á öllum í smáhlutverk auk aukahlutverka án rullu en Rokland verður tekin upp á Sauðárkróki nú í ágúst. Er áhugasömu...
Meira

Tap gegn FH

Lið Tindastóls/Neista mætti FH í 1. deild kvenna í gærkvöldi og var spilað við fínar aðstæður á Sauðárkróksvelli. Óhætt er að segja að allt annar bragur var á leik heimastúlkna í gærkvöldi en gegn ÍBV á mánudaginn en e...
Meira