Skagafjörður

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Á sunnudaginn voru mikil hátíðarhöld á Hofsósi þegar Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur með dagskrá að hætti heimamanna. Veðrið lék við gesti sem skemmtu sér hið besta.   Dagskráin hófst við Sólvík þar sem minn...
Meira

Saga Þuríðar Hörpu

Óskasteinaverkefni til styrktar Þuríðar Hörpu er komið á fullt og á heimasíðu verkefnisins www.oskasteinn.com má fræðast um verkefnið, styrkja það og lesa magnað blogg Þuríðar Hörpu þar sem hún rifjar upp slysið og vikurn...
Meira

Fjöldi manns mættu á Roklandsmyndatöku

Vel mætt var í myndatökur hjá Leikfélagi Sauðárkróks í gær en það var liður í því að finna leikara í kvikmyndina Rokland  sem tekin verður upp á Sauðárkróki í sumar. Leitað er að leikurum í smáhlutverk og aukaleikar...
Meira

Félagsmót Stíganda

Lokaútkall fyrir félagsmót Stíganda  sem er jafnframt úrtaka Stíganda, Svaða og Glæsis fyrir fjórðungsmótið á Kaldármelum sem verður á Vindheimamelum sunnudaginn 14.júní.   Keppt verður í A-flokki - B-flokki, ungmennaflokki, ...
Meira

Félagsmót hestamannafélagsins Léttfeta og úrtaka fyrir fjórðungsmót

Verður haldið á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki, laugardaginn 13.júní og hefst það kl: 10:00 á forkeppni í A-flokki.  Félagsmótið er einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Vesturlandi. Skráning verður þr...
Meira

Á fjórða tug manns í ljósmyndamaraþoni á Canon degi Tengils

  Á fjórða tug manns tóku þátt í ljósmyndamaraþoni Tengils og Sense á Canon degi sem haldinn var í gömlu Matvörubúðinni á Sauðárkróki laugardaginn 6. júní en þá var Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur.  Sigurveg...
Meira

Bakari í yfirstærð

Róbert, yfirbakaradrengur í Sauðárkróksbakarí, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en Róbert er að fara af stað með herferð þar sem hann skorar á fólk að baka nú ekki vandræði heldur versla í heimabyggð. Í t...
Meira

Byggðaráð óskar eftir tillögum að niðurskurði

Byggðaráð Skagafjarðar hefur sent nefndum og ráðum á vegum sveiarfélagsins tillögur að hagræðingarkröfum. Þá hefur ráðið óskað  eftir að fá til baka í síðasta lagi mánudaginn 15. júní nk., ítarlegar sundurliðanir á ...
Meira

Nýtt masturshús á hafnarsvæðið

Föstudaginn 22. maí sl. voru opnuð tilboð í byggingu ljósamasturshúss á hafnargarði Sauðárkrókshafnar. Tilboð bárust frá K-tak ehf. kr. 2.651.620.- og Friðriki Jónssyni ehf kr. 3.422.204.- Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á  4...
Meira

Ekki lengur fjárveitingar til héraðsvega

Vegagerðin hefur uppi áform um að  fella út af vegaskrá eftirtalda vegi: Haganesvíkurveg frá Siglufjarðarvegi við Ysta-Mó að Vík í Haganesvík, veginn austan Sléttuhlíðarvatns frá Siglufjarðarvegi að Hrauni norðanfrá, Bæja...
Meira