Skagafjörður

Hví gengur þú vogmær á grásendið land

Enn finnst vogmær í fjörunni við Sauðárkrók en stutt er milli frétta af þeirri mær. Sindri Rafn Haraldsson fann eina í fjörunni við Suðurgarðinn og tók hana með sér heim og setti í frystikistuna. Að sögn Sindra veltir hann f...
Meira

Töfratónar Ævintýrakistunnar á 17. júní

Sett verður upp söng- og leiksýning í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þann 17. júní næstkomandi. Sýningin, sem nefnist Töfratónar Ævintýrakistunnar, byggist á tónlist úr teiknimyndum, leikritum og söngleikjum og eru öll lö...
Meira

Fótbolti fyrir 5 og 6 ára

Vegna fjölda óska hefur stjórn Knattspyrnudeildar Tindastóls ákveðið að fara af stað með æfingar fyrir börn fædd 2003 og 2004.       Æfingar verða tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl: 15:00 til 16:00. Þjálfari...
Meira

Fuglaskoðun á sunnudaginn

Náttúrustofa Norðurlands vestra stendur fyrir fuglaskoðun við Áshildarholtsvatn sunnudaginn 7. júní milli kl 11 og 12. Hist verður við fuglaskoðunarskilti sem staðsett er við norðvesturhorn vatnsins. Við Áshildarholtsvatn er að...
Meira

Hringdu í skóginn

Frá og með 1. júní nk. býður Skógrækt ríkisins gestum þjóðskóganna upp á skemmtilega viðbót við kyrrðina, fuglasönginn og þytinn í trjánum. Við stíga í skógunum standa nú staurar með símanúmeri sem hægt er að hrin...
Meira

Enn finnur Sigurbjörg furðufisk.

Sigurbjörg Kristjánsdóttir er fundvís á furðufiskinn Vogmær en sl.sumar fann hún tvenna slíka. Í ár hefur hún þegar rekist á eina Vogmær en að þessu sinni var fiskurinn lifandi.   Var Náttúrustofu gert viðvart og kom st...
Meira

Mynd Stefáns Friðriks í úrslit

Yfirborð, mynd Stefáns Friðriks Friðrikssonar er komin í úrslit á Stuttmyndadögum Reykjavíkur sem haldnir eru í Kringlubíói. Er mynd Stefáns ein af 19 myndum sem komust í úrslit en alls voru sendar 90 myndir inn í keppnina. Yfirb...
Meira

Ísland og ímyndir norðursins

Síðasti vinnufundur rannsóknahópsins INOR eða Ísland og ímyndir norðursins var haldinn á Hólum í Hjaltadal 28.-30. maí 2009. Þetta er annar verkefnisfundurinn í þessum hópi sem haldinn er að Hólum og heppnuðust þeir báðir m...
Meira

Hátíð á Hofsósi um næstu helgi

Þann 6. júní næstkomandi mun Vesturfarasetrið á Hofsósi standa fyrir viðamikilli hátíð til heiðurs fólki af íslenskum ættum í Ameríku. Gert er ráð fyrir um 100 gestum frá Vesturheimi auk fjölmargra Íslendinga sem munu taka ...
Meira

Málstofan í frí fram á haust

Síðasta föstudag fór fram í Verinu á Sauðárkróki síðasta málstofan í bili þegar Hólmfríður Sveinsdóttir fór yfir rannsóknir sínar sem hún vann og notaði í doktorsvörn sína sem hún varði fyrir skömmu. Rannsóknirnar l...
Meira