Skagafjörður

Hólamenn selja hluta hrossa sinna

Hólaskóli, Háskólinn á Hólum óskar á heimasíðu sinni eftir tilboðum í hross í eigu skólans. En skrifleg tilboð í hrossin þurfa að berast skólanum í síðasta lagi 19. júní næstkomandi.   Hrossin eru ekki af lakara tagi...
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

Í dag 5. jún eru 138 skráðir án atvinnu á Norðurlandi vestra en þann 6. maí sl. voru þeir 150 og hafði þá fækkað um hátt í 40 frá því atvinnuleysi fór í hæstu hæðir snemma á árinu. Þá eru á vef Vinnumálastofnunar...
Meira

Merkingar á leið í lag

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að veita 700 þúsund krónum af þeim þremur milljónum sem er ætlaður kosnaður sveitarfélagsins vegna Unglingalandsmóts UMFÍ til endurnýjunar á merkingum á frjálsíþróttavellinum. Feykir g...
Meira

Allir á völlinn - trommurnar lika

Stuðningsmannafélag Tindastóls á Facebook hefur sent meðlimum sínum erindi þar sem fólk er hvatt til þess að mæta á annan heimaleik sumarsins hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er frítt á vö...
Meira

Jarðgerð ehf þarf auka fjárframlög frá eigendum

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að leggja 350 þúsund króna framlag á mánuði til Jarðgerðar ehf út árið 2009  að því gefnu að aðrir eigendur komi með sambærilegt framlag. Þá væntir ráðið þess að  með ...
Meira

Uppskeruhátíð á mánudaginn

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í körfuknattleik, verður haldin mánudaginn 8. júní n.k. í íþróttahúsinu og hefst hún kl. 17.30. Á hátíðinni verða veitt verðlaun fyrir mikilvægasta leikmann hvers flokks frá minnibolt...
Meira

Framtíð Sparisjóðs Skagafjarðar (Afls sparisjóðs) tryggð

Aðalfundur Afls Sparisjóðs fór fram í síðustu viku og segir Kristján Snorrason, útibússtjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, að niðurstaða fundarins sé sú að framtíð sjóðsins sé trygg án þess að leita þurfi á náðir ríkis...
Meira

Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í skurði

Allt tiltækt lið Brunavarna Skagafjarðar á Sauðárkróki og í Varmahlíð var kallað út um kl 2:15 í nótt. Tilkynnt var um að eldur væri laus í byggingu við hlið Graskögglaverksmiðjunnar við Löngumýri. Mikill viðbúnaðu...
Meira

Mikið veitt á Suðurgarðinum

Þeir voru kampakátir veiðimenninrnir við Suðurgarðinn á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar blaðamaður Feykis rakst á þá þegar þeir renndu fyrir fiskinn. Tveir hópar stóðu á garðinum og vættu öngulinn og hafði veiðin gen...
Meira

Fjórða safnið til skráningar hjá Skjalasafninu

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga vinnur enn að skráningu skjalasafna fyrir Þjóðskjalasafn Íslands en því verkefni var komið á snemma árs 2008 sem mótvægi ríkisstjórnarinnar vegna þorskkvótaniðurskurðar. Verkefnið er tví
Meira