Hólamenn selja hluta hrossa sinna
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
05.06.2009
kl. 09.18
Hólaskóli, Háskólinn á Hólum óskar á heimasíðu sinni eftir tilboðum í hross í eigu skólans. En skrifleg tilboð í hrossin þurfa að berast skólanum í síðasta lagi 19. júní næstkomandi.
Hrossin eru ekki af lakara tagi...
Meira