Skagafjörður

Söngdeildartónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar

Vortónleikar söngdeildar tónlistaskóla Skagafjaraðr verða haldnir í Árgarði þriðjudaginn 5. maí og hefjast  þeir kl.20.30   Fluttir verða m.a. kaflar úr „Töfraflautunni „ eftir Mozart, einnig  nokkrar af söngperlum Schube...
Meira

Skemmtilegt sundmót Kiwanis og Tindastóls

Sundmót Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og Sunddeildar Tindastóls var haldið í Sundlaug Sauðárkróks miðvikudaginn í síðustu viku. Mótið fór fram í góðu veðri og var vel sótt og hörkuspennandi.         Að loknu móti ...
Meira

Fjölbreytt verkefni fyrir 10. bekkinga í Vinnuskólanum

Vinnuskóli Skagafjarðar ætlar að bjóða 16-18 ára ungmennum vinnu hjá Sveitarfélaginu við afar fjölbreytt verkefni en skólinn mun hefja starfsemi í byrjun júní.         Hjá 10. bekk byrjar vinnan fimmtudaginn 4. júní og mánud...
Meira

Gjaldþrotamálum fjölgar

Það sem af er ári hafa 13 gjaldþrotamál verið tekin fyrir hjá héraðsdómi Norðurlands vestra á móti 14 málum allt árið í fyrra. Af þeim 14 gjaldþrotamálum sem tekin vorur fyrir á síðasta ári lauk 6 þeirra með gjaldþrotas...
Meira

Eldur um borð í Örvari í gærkvöldi.

Klukkan 19:22 fengu Brunavarnir Skagafjarðar boð frá Neyðarlínunni um að eldur væri laus um borð í Frystitogaranum Örvari sem lá í höfn á Sauðárkróki. Menn sem voru við vinnu um borð urðu varir við nokkurn reyk á vinnsludekki...
Meira

Stofnfundur siglingaklúbbsins í kvöld

Nú er komið að því að stofna siglingaklúbb í Skagafirði. Það mun gerast í kvöld kl. 20:00.  að Sæmundargötu 7 Sauðárkróki, í Húsi Frítímans. Félagið er ætlað áhugamönnum um siglingar á öllum aldri jafnt börnum ...
Meira

Fasteignaverð á Króknum og í Neskaupstað á svipuðu róli

Rúv.is segir frá því að fasteignaverð á Sauðákróki og Neskaupstað er álíka hátt og verð á Akureyri og Egilsstöðum er mjög svipað. Á Sauðárkróki kostaði meðalfasteignin 14,3 milljónir í fyrra og var fermetraverðið ...
Meira

Víðimelsbræður segja upp 5 manns

Víðimelsbræður á Sauðárkróki sögðu nú um mánaðarmótinn upp 5 af sjö starfsmönnum fyrirtækisins. Ástæða uppsagnarinnar er óviss verkefnastaða framundan. Að sögn Jóns Árnasonar hafa tilboð í þau verk sem boðin eru ...
Meira

80 án atvinnu í Skagafirði

Á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar fyrir helgi kom fram að nú séu um 80 manns á atvinnuleysiskrá í Skagafirði. Óskaði nefndin á fundi sínum eftir því að fá yfirlit yfir aðgerðir sveitarfélagsins vegna sumarst...
Meira

UB - Koltrefjar - Hluthafasamkomulag runnið út

Hluthafasamkomulag KS, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Gas félgagsins um undirbúning byggingu koltrefjaverksmiðjðu í Skagafirði er runnið út en aðilar hafa lýst áhuga á að framlengja samkomulagið. Sveitarfélagið hefur þegar...
Meira