Skagafjörður

Kynningarfundur um Sumar T.Í.M í dag

Skráning í Sumar T.Í.M. - tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 5-12 ára gömul börn í Skagafirði hefst í dag mánudaginn 11. maí en kynningarfundur um tómstundastarfið verður í dag  kl. 16.30 í Húsi frítímans. Rafræn skr...
Meira

Dýrt spaug Akureyrings - Hrekkur sem gekk fulllangt

Þrátt fyrir að erfitt sé að setja verðmiða á spaug Akureyringa í skemmtiferð nú á laugardag er ljóst að óbeinn kostnaður við grínið er mikill. -Það er í raun alveg útilokað að skjóta á beinan kostnað við þetta en ...
Meira

Æfingarhelgi hjá Slökkviliði Skagafjaraðar

Slökkvilið Skagafjarðar stóð í ströngu um helgina en liðið var við æfingar bróðurpart helgar. Æfingarnar enduðu síðan með reykköfun í húsnæði Leikborgar við Aðalgötu á Sauðárkrók. Framkallaður var mikill reykur...
Meira

Kennarar Tónlistarskóla mótmæla niðurskurði

Kennarara við Tónlistarskóla Skagafjarðar hafa sent frá sér harðorða ályktun sem er tilkomin vegna uppsögn á starfi og starfshlutfalli tveggja kennara við skólann. Í ályktuninni segir að samkennarar harmi það skilningsleysi sem...
Meira

Byggðaráð lýsir áhyggjum af óvissu um fiskveiðistjórnunarkerfið

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar lýsir í ályktun sem það sendi frá sér um helgina  þungum áhyggjum yfir þeirri óvissu er ríkir um fiskveiðistjórnunarkerfið. Byggðarráð hvetur stjórnvöld til að standa vörð um st...
Meira

Tónleikar í Sauðárkrókskirkju

Kirkjukór Flugumýrar- og Miklabæjarsókna tónleika í Sauðárkrókskirkju á miðvikudagskvöldið. Tónleikar þessir eru hluti af tónleikaröð sem kórinn stendur fyrir með styrk frá Menningaráði Norðurlands vestra og hefur yfirsk...
Meira

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

Jón Bjarnason, vinstri grænum, mun stýra ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsmála næstu fjögur árin en ný ríkisstjórn Íslands var kynnt rétt í þessu. Guðbjartur Hannesson var ekki meðal ráðherra samfylkingar sem teflir ...
Meira

Þráinn annar besti matreiðslumeistari Norðurlanda

Þráinn Vigfússon, króksari með meiru, varð rétt í þessu annar í keppninni um besta matreiðslumeistara Norðurlanda en keppnin fór að þessu sinni fram í Reykjavík í tengslum við sýninguna Ferðalög og frístundir sem fram fer ...
Meira

Ekki ísbjörn á ferðinni

Í dag fór af stað sú frétt að ísbjörn væri úti fyrir Hofsós og var sú frétt birt á mbl.is nú fyrir stundu. Ekki reyndist hins vegar um alvöru björn að ræða heldur gervi björn. Hvort sá sem kom hinum óekta birni fyrir rugla...
Meira

Enn er nemakortum synjað

Byggðaráð Skagafjaraðr synjaði enn á ný erindi þess efnis að greiða niður nemakort í strætó á höfuðborgarsvæðinu. Að þessu sinni barst erindi frá Stúdentaráði Háskóla Íslands þar sem sveitarfélög á Íslandi eru hvö...
Meira