Vorið að koma í Laugarmýri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Gagnlega hornið
29.04.2009
kl. 10.17
Í garðyrkjustöðinni að Laugarmýri er vorundirbúningur kominn á fullt og verið að leggja lokahönd á vertíðina sem framundan er. Jónína Friðrikssdóttir í Laugarmýri segist gera ráð fyrir að hefja plöntusölu um 20. maí.
A
Meira