Skagafjörður

Vorið að koma í Laugarmýri

Í garðyrkjustöðinni að Laugarmýri er vorundirbúningur kominn á fullt og verið að leggja lokahönd á vertíðina sem framundan er. Jónína Friðrikssdóttir í Laugarmýri segist gera ráð fyrir að hefja plöntusölu um 20. maí. A
Meira

Próf að hefjast

Próf hefjast í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra mánudaginn 4. maí og standa til með með 15. maí. Brautskráning verður síðan laugardaginn 23. maí en að þessu sinni stefna rúmlega 100 nemendur að útskrift. Væntanlegir nemen...
Meira

Skeiðfélagið Kjarval með æfingu

Hið nýstofnaða skeiðfélag í Skagafirði, Skeiðfélagið Kjarval, ætlar sér mikla hluti í framtíðinni  á skeiðvellinum. Er nú blásið til sóknar og boðið til æfinga í skeiðbásunum nýju.   Æfingin verður á svæði Létt...
Meira

Ragnar Bjarnason í Sæluviku

Félag harmoniku unnenda í Skagafirði mun standa fyrir söng og skemmtidagskrá í Ljósheimum fimmtudagskvöldið 30. apríl en sérstakur gestur á skemmtuninni verður Ragnar Bjarnason. Félag harmoniku unnenda í Skagafirði hélt þrenna ...
Meira

Áfram Latibær í Varmahlíð

Árshátíð yngri nemendi Varmahlíðarskóla fór fram á dögunum og tókst með mikil ágætum,  enda annað varla hægt eftir þrotlausar æfingar og undirbúning. Fyrst sungu nemendur þrjú vorlög undir stjórn Jóhönnu Marínar Ósk...
Meira

Sumarsælukaffi í Árskóla

Nemendur og starfsfólk Árskóla við Freyjugötu ætla að gera sér glaðan dag á morgun og bjóða eldri borgurum, öfum og ömmum í sumarsælukaffi. Samverustundin stendur frá 10:30 - 12:00 og hefst í íþróttasalnum.
Meira

Árangursmat menningarsamnings

 Menningarráð Norðurlands vestra hefur samið við Háskólann á Hólum um framkvæmd árangursmats menningarsamnings ríkisins annars vegar og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hins vega og hefur starfsmaður skólans, Þ
Meira

Kammerkórinn í Miðgarði á morgun

Skagfirski Kammerkórinn verður með tónleika í hinu nýja menningarhúsi Skagfirðinga í Miðgarði á morgun miðvikudag og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30. Á dagskrá verður koktell forvitnilegra laga og útsetninga þar sem verður...
Meira

Fyrsta frumtamningakeppni á Íslandi

Stórhátíðin Tekið til kostanna var haldin í Svaðastaðahöllinni í upphafi Sæluviku og var mikið um að vera. Á laugardeginum kynnti reiðkennarabraut Hólaskóla nýja strauma í hestamennskunni og er óhætt að segja að ýmislegt þ...
Meira

Listsýning á Glaðheimum í dag

Listasýning verður opnuð á Glaðheimum nú í dag en í síðustu viku fóru börnin á Kisudeild í göngutúr í fjöruna þar sem þau tíndu allskonar gersemar sem þau unni síðan í eitt stórt listaverk sem sýnt verður á myndlistas
Meira