Skagafjörður

Bókanir vegna byggðakvóta

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar s.l. föstudag voru málefni byggðakvóta rædd og var tekist á um það hvort rétt hafi verið staðið að málum varðandi útfærslu á reglum til úthlutunar kvótans í samræmi við tilmæli ráðuney...
Meira

Dagskrá til heiðurs Stefáni Islandi

Þá er kominn þriðjudagur í Sæluviku og hefst dagskráin nú strax klukkan 9 með sýningu á Dimmalimm í Hofsósi og Listahátíð barnanna í Glaðheimum á Sauðárkróki. Listsýningar eru opnar eins og dagskrá segir til um og í kvö...
Meira

Kór Akraneskirkju í Menningarhúsinu Miðgarði.

  Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði, fimmtudaginn 7. maí  kl. 20:30. Á efnisskránni, sem innheldur veraldlega sem andlega kórtónlist, má finna sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og Hallgrím Pétursson í
Meira

Guðni ræðumaður á Kirkjukvöldi

Kirkjukór Sauðárkróks stendur að venju fyrir Kirkjukvöldi í Sæluviku á mánudagskvöldi og hefst dagskráin kl. 20:30. Kórinn syngur lög úr ýmsum áttum en undirleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir og stjórnandi Rögnvaldur Val...
Meira

Sumar TÍM óskar eftir fólki

Sumar TÍM mun hefjast á ný í sumar mánudaginn 8. júní og mun standa í 8 vikur, fram að verslunarmannahelgi þann 31.júlí. Margt verður í boði fyrir börnin, bæði íþróttir og ýmis konar námskeið einsog síðastliðin ár. Su...
Meira

Allt um fundi, samskipti og að ná árangri

Jim Mahone  frá Háskólanum í Guelph var gestakennari á Ferðamálabraut Háskólans á Hólum á dögunum. Kenndi Jim  nemendum sem eru í ferðamáladeild og eru ýmist í viðburðastjórnun eða ferðamálafræði (BA). Jim er hólam...
Meira

Góð ferð á Sólheima

Mánudaginn 20. apríl fóru nemendur í sálfræði 313 í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra  ásamt kennara í námsferð að Sólheimum í Grímsnesi.  Guðmundur Karl Friðjónsson, formaður dagþjónustu og  atvinnusviðs Sólheima,...
Meira

Tap hjá Tindastól í fótboltanum

Tindastóll tapaði um helgina fyrir Gróttu í Lengjubikarnum 0 -3. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi í sjálfu sér verið ágætur hjá okkar mönnum og þar hafi margir ungir leikmenn fengið tækifæri. Svona lýsa Tindas...
Meira

Flestir strikuðu yfir Ólínu og Jón Bjarnason

Nokkuð var um útstrikanir í Norðvesturkjördæmi og bar þar mest á útstrikunum rúmlega  400 kjósenda sem  strikuðu yfir nöfn þriggja frambjóðenda. Flestir strikuðu yfir nafn Ólínu Þorvarðardóttur, sem skipaði annað sæti...
Meira

Glæsileg myndlistasýning heimamanna

Fjölmenni var á opnun samsýningar heimamanna í Húsi frítímans á laugardag. Voru margir þessir listamenn að sýna í fyrsta sinn en verkin voru hvert öðru glæsilegra og seldust mörg hver strax á fyrstu mínútum sýningarinnar. ...
Meira