Skagafjörður

Sveinn svæsari afhentur sveitarstjórn

Nú í morgun fóru nemendur af grunndeild málmiðna með Svein svæsara sem er forláta listaverk gert úr afgangs járnplötum sem til féllu við suðuæfingar í vetur og afhentu Sveitarstjórn Skagafjarðar við Ráðhúsið.    
Meira

Æskan og hesturinn á Akureyri að þessu sinni

Sýningin Æskan og Hesturinn 2009 hefur verið haldin árlega í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók en verður haldin að þessu sinni í Top Reiter Höllinni á Akureyri. Sýningin verður haldin laugardaginn 2. maí kl 14 og 16 og er a
Meira

Húsmæður syngja ABBA

Fimmtudagskvöldið 30. apríl verða haldnir tónleikar í nýja Miðgarði undir heitinu Sönglög á Sæluviku. Mun þar 10 manna hljómsveit undir stjórn Stefáns Gíslasonar og Einars Þorvaldssonar syngja íslensk sönglög í bland vi...
Meira

Rekstraraðili óskast í Miðgarð

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú í annað sinn eftir rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Áður höfðu þrír sótt um, tveir sem húsverðir en einn sem rekstraraðili en sá dróg umsókn sína til baka.   Rekstrara
Meira

Barnaskemmtun í boði verkalýðsfélaganna

Verkalýðsfélögin í Skagafirði bjóða á morgun öllum krökkum í Skagafirði á Barnaskemmtun í Íþróttahúsinu. Skemmtunin hefst um klukkan 17:00 en fram koma Einar Ágúst, Magni, Ína Valgerður, Matti Papi hljósmveitin Von og fleir...
Meira

Úrslit úr vísnakeppni 2009

Mjög góð þátttaka var í Sæluvikuvísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga að þessu sinni. Alls bárust 45 úrlausnir í keppnina sem er miklu meira en undanfarin ár.       Á heimasíðu Safnahússins er líkum að því leitt að...
Meira

Sjötíu og fimm ár frá stofnun Mjólkursamlags KS

Það eru fleiri afmæli um þessar mundir hjá KS. Í síðustu viku var mikil veisla vegna 120 ára afmælis KS en  þann 20. apríl s.l., voru liðin 75 ár síðan aðalfundur KS ákvað að reisa og stofna Mjólkursamlag á Sauðárkróki. ...
Meira

Ferðamáladeild Hólaskóla býður upp á fjarnám í haust

Undanfarin ár hafa margir óskað eftir að ljúka BA námi í ferðamálafræði við ferðamáladeild Háskólans á Hólum alfarið í fjarnámi. Þessi möguleiki verður til staðar frá og með komandi hausti.   Þeir nemendur sem hafa lok...
Meira

Einar K en ekki Ólína með flestar yfirstrikanir

BB segir frá  því að Einar K. en ekki Ólína hafi verið  með flestar útstrikanir í NVkjördæmi. Nokkuð nákvæmar tölur um útstrikanir nafna á framboðslistum í Norðvestur-kjördæmi liggja nú fyrir. Alrangar upplýsingar voru...
Meira

Enn lausir kartöflugarðar á Nöfunum

Enn er hægt að fá leigt pláss í kartöflugarði sem staðsettur er ofan Kristjánsklaufar á Sauðárkróki. Leigan er 1000 krónur yfir sumar og fær leigutaki garðinn afhentan eftir að hann hefur verið plægður. Að sögn Sigrúnar Hal...
Meira