Skagafjörður

Atvinnuátak hjá vinnuskóla Skagafjarðar

Byggðarráð Skagafjarðar hefur ákveðið að fela félags- og tómstundanefnd yfirumsjón með átaksverkefni vegna vaxandi atvinnuþarfa 16 ára og eldri á komandi sumri.     Þá áréttaði Byggðarráð á fundi sínum þá  málsme
Meira

Starfsbraut FNV fékk góða granna í heimsókn

Margra ára hefð er fyrir gagnkvæmum skólaheimsóknum hinna þriggja framhaldsskóla hér á Norðurlandi sem bjóða upp á og starfrækja starfsbraut.  Er þar um að ræða FNV Verkmenntaskólann á Akureyri og Framhaldsskólann á Hús...
Meira

Íþróttamót UMSS á Hólum frestað vegna veðurs

Íþróttamótt  UMSS í hestaíþróttum sem átti að hefjast á Hólum kl 14:00 í dag föstudaginn 8.maí hefur verið frestað vegna veðurs  til laugardagsins 9.maí   og hefst kl  10:00.    Meðfylgjandi er  dagskrá fyrir mótið...
Meira

Fjarskiptabúnaður á Bókasafni á Steinsstöðum

Gagnaveita Skagafjarðar hfur sótt um leyfi til þess að setja upp fjarskiptabúnað á hús bókasafnsins á Steinsstöðum. Þá er óskað eftir aðstöðu innanhúss fyrir fyrir lítinn tækjaskáp sem og að plægja rör í gegnum lóð hú...
Meira

Léttfeti með fræðslufund

Í kvöld ætla Léttfetamenn að halda skemmti og fræðslufund í Tjarnabæ og kynna hvað verður í boði hjá hinum ýmsu nefndum á vegum þess. Farið verður yfir félagsstarfið framundan, hvert ferðanefndin ætlar í sumar, hvenær eru ...
Meira

Inntökupróf hestafræðideildar verða í júní

Þeir sem hyggjast sækja um nám við Háskólann á Hólum þurfa að gera það fyrir 1. júní. Inntökupróf vegna náms er veita réttindi þjálfara og reiðkennara eru fyrirhuguð á tímabilinu 20.-25. júní, en ekki í ágúst eins og v...
Meira

Drangeyjarfélagið nytjar Drangey

Draneyjarfélagið hefur gengið frá samningi við Sveitarfélagið Skagafjörð um að nytja eynna á árinu 2009 og 2010. Nytjar í Drangey eru helst egg og svartfugl.
Meira

Heimasíða Þuríðar Hörpu komin í loftið

Heimasíða Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur, www.oskasteinn.com, er nú komin í loftið en á síðunnu má fylgjast með undirbúningi og ferðalagi Þuríðar Hörpu í stofnfrumumeðferð til Indlands nú síðar á árinu. Á síðunni se...
Meira

Kalli Jóns tekur við Tindastólsliðinu

Karl Jónsson var í dag ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik fyrir næsta tímabili. Hann tekur við starfinu af Kristni Friðrikssyni sem þjálfað hefur liðið sl þrjú ár. Karl þjálfaði síðast lið í...
Meira

3G kerfi Símans í stað þriggja NMT stöðva í Skagafirði

Vegna uppbyggingar á 3G farsímakerfi Símans í tengslum við háhraðanetsverkefni Fjarskiptasjóðs og Símans verða þrjár NMT stöðvar teknar niður í Skagafirði á eftirtöldum stöðum; Hjaltadal, Haganesvík og Skeiðsfossvirk...
Meira