Skagafjörður

Siglingaklúbburinn fær nafnið Drangey

Stofnfundur siglingaklúbbs í Skagafirði var haldinn á þriðjudagskvöldið 5. maí s.l. í Húsi Frítímans. Vel var mætt á fundinn og 32 stofnfélagar skráðir í klúbbinn sem í framtíðinni mun bera nafnið Drangey.     ...
Meira

Viðburðadagatal ferðaþjónustu

SSNV mun ráðast í þróun viðburðadagatals fyrir ferðaþjónustuna á starfssvæðinu á næstunni. Hugmyndin er að stofna slíkt dagatal á internetinu þar sem allir ferðaþjónustuaðilar sem áhuga hafa á að setja inn viðburði á s...
Meira

Opið hestaíþróttamót í Skagafirði 8.-9. maí á Hólum

Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum verður haldið á Hólum 8.-9. maí. Mótið byrjar kl 14.00 og knapafundur er kl. 13.00. Keppt verður í eftirfarandi keppnisgreinum.   Fjórgangur (V1) Ungmenni og fullorðnir Tölt (T1) Ungmenni og f...
Meira

Meistaravörn og doktorsvörn

Tveir sem tengdir eru Háskólanum á Hólum munu verja námsritgerðir sínar við Háskóla Íslands n.k. föstudag. Þetta eru þau Hólmfríður Sveinsdóttir og Guðmundur Smári Gunnarsson.      Klukkan 13 mun Hólmfríður Sveinsdóttir ...
Meira

Skeiðað á Króknum.

Fyrsta skeiðkeppni skeiðfélagsins Kjarvals var haldin á Sauðárkróki í gærkvöldi, þann 6 maí.  Keppt var í 150 og 250 m. Skeiði en þessi keppni var hluti af hestaíþróttamóti UMSS.  Skráðir hestar í 150 metra voru 10 talsin...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks veitir viðurkenningar á afmælishátíð.

Þegar Leikfélag Sauðárkróks (LS) var endurreist árið 1941 var fyrsta leiksýningin, Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson, sýnd á Sæluviku vorið 1942 í félagsheimilinu Bifröst.  Um síðustu helgi, á Sæluviku 67 árum síða...
Meira

Sparisjóður býður í leikhús

Sparisjóður Skagafjarðar býður viðskiptavinum sínum á afmælissýningu Leikfélags Sauðárkróks í kvöld kl. 20.00.  Að sögn Karls Jónssonar markaðsfulltrúa sparisjóðsins  tóku viðskiptavinir vel í þetta framtak sem í senn...
Meira

Hátt í 30 íþrótta og tómstunda úrræði fyrir börn í sumar

Skráning í Sumar T.Í.M. - tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 5-12 ára gömul börn í Skagafirði hefst mánudaginn 11. maí. Rafræn skráning verður á heimasíðunni www.skagafjordur.is eða á skrifstofu Sumar T.Í.M í Húsi Fr...
Meira

Skeiðkappreiðar í kvöld

Í kvöld munu fara fram fyrstu skeiðkappreiðar sem hið nýstofnaða skeiðfélag Kjarval sér um og við það tækifæri verða startbásarnir dregnir fram. Hefst mótið kl 20 á félagssvæði Léttfeta. Kappreiðarnar eru hluti hestaíþr...
Meira

Guðrún tekur við af Guðrúnu

Þann 1. maí tók Guðrún Helgadóttir prófessor við starfi deildarstjóra ferðamáladeildar háskólans á Hólum og mun gegna því til 30. apríl að ári. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, sem verið hefur deildarstjóri frá stofnun deil...
Meira