Skagafjörður

Sigurður áfram tjaldvörður

Sveitafélagið Skagafjörður hefur ákveðið annað árið í röð að ganga til saminga við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldsstæðisins í Varmahlíð. Sigurður rak tjaldstæðið í fyrra og var aðsókn að tjaldstæðinu með betr...
Meira

Opið hús á Glaðheimum

Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum buðu foreldrum og öðrum aðstandendum í foreldrakaffi í síðustu viku. Krakkarnir sungu fyrir gesti sína og buðu því næst upp á kaffi og meðlæti. Þá gátu gestir skoðað glæsilega myndlis...
Meira

Tæplega 3000 próf á 11 dögum

Vorprófin hófust í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra nú í morgunsárið og standa til og með 15. maí en á þessum tímabili munu nemendur við skólann taka tæplega 3000 próf. Feykir.is fór á veraldarvefinn í leit að góðum rá
Meira

Færni til framtíðar - vel heppnuð kennslusýning

Um síðustu helgi var haldin umfangsmikil kennslusýning reiðkennararbrautar Háskólans á Hólum í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Fjórtán nemendur brautarinnar skipulögðu og sáu um dagskrá þessarar glæsilegu sýningar í...
Meira

Kór Akraneskirkju í Menningarhúsinu Miðgarði.

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði, fimmtudaginn 7. maí  kl. 20:30. Á efnisskránni, sem innheldur veraldlega sem andlega kórtónlist, má finna sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og Hallgrím Pétursson í ú...
Meira

Þrír týndir í Hjaltadal - æfing björgunarsveitanna

Á dögunum var haldin æfing björgunarsveitarmanna allra skagfirskra björgunarsveita í Hjaltadal. Æfingin gekk út á leit og björgun, þar sem leitað var að þremur mönnum sem höfðu ákveðið að ganga í Gvendarskál.  Það er...
Meira

Mikið líf á lokadögum Sæluviku

  Það var líf og fjör á lokadögum Sæluviku en fullt var á allar uppákomur um helgina. Á föstudagskvöld var glæsileg Tónlistarveisla í Íþróttahúsinu sem endaði síðan með Sálarballi. Á laugardagskvöld var kóramót í...
Meira

Aftur Flundra í Miklavatni

Ábúendur á bænum Gili í Skagafirði höfðu samband við Náttúrustofu Norðurlands vestra á dögunum vegna óvenjulegs afla sem slæddist með við veiðar í Miklavatni. Þarna er um  flundru að ræða, en hún er nýr landnemi á Ís...
Meira

Sæluvikan rotuð

Rökkurkórinn og Karlakórinn Heimir slá botninn úr Sæluvikunni að þessu sinni með því að standa fyrir kóramóti og balli á laugardag.   Tónleikarnir verða í Miðgarði og hefjast klukkan 20.30. Auk Rökkurkórsins og Karlakórsins...
Meira

Stofnfundur siglingaklúbbs í Skagafirði

Til stendur að stofna siglingaklúbb í Skagafirði þriðjudaginn 5. maí næstkomandi kl. 20:00.  Stofnfundur verður haldinn að Sæmundargötu 7 Sauðárkróki, í Húsi Frítímans.       Félagið er ætlað áhugamönnum um sigl...
Meira