Skagafjörður

Stuðningur við Eydísi Ósk

Eydís Ósk Indriðadóttir, frá Grafarkoti í Vestur Hún,  veiktist alvarlega af heilahimnubólgu um páskana.  Hún hefur legið á sjúkrahúsi í Reykjavík síðan þá.  Hún sýnir merki um bata en er enn mjög veik.  Óvíst er hven
Meira

2 fyrir 1 í Nýprent

Frambjóðendur flokkanna fara mikinn þessa dagana og keppast við að ná sem flestum vinnustöðum þessa fáu daga sem eftir eru fram að kosningum. Í gær mætti Sigurjón Þórðarson í Nýprent og fór mikinn um galla kvótakerfisins og...
Meira

Varmahlíðarskóli sigraði í glæsilegri keppni

Síðasta Grunnskólamótið í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn var í Arnargerði á Blönduósi og lauk með því að Varmahlíðarskóli sigraði með 178 stig.       Keppnin í vetur var afar spennandi og greinileg...
Meira

Undirritun samnings um rannsóknir og kynbætur á bleikju

Í morgun undirrituðu Steingrímur Sigfússon sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Skúli Skúlason rektor Háskólans á Hólum samning um stuðning landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins við kynbætur á eldisbleikju. Sam...
Meira

Kettlingurinn kominn heim

Sagt var frá því hér á Feyki.is að kettlingur hefði fundist og var greinilega ekki viss um hvar hann ætti heima og saknaði eigenda sinna. Þeir sáu fréttina á Feyki og höfðu samband við þau sem hýstu kettlinginn yfir nóttina og n...
Meira

Grillað með Gutta og Ómari

-Við vorum mjög ánægð með kvöldið, sagði Jakob Frímann Þorsteinsson á Sauðárkróki eftir heimsókn Guðbjarts Hannessonar og Ómars Ragnarssonar á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar fyrir helgi.     -Það komu um 30 mann...
Meira

Rannsóknadeild Selasetursins opnuð formlega

Miðvikudaginn 22. apríl næst komandi kl. 14:00, verður rannsóknadeild Selaseturs Íslands opnuð formlega. Við það tækifæri verður alþjóðlega samstarfsverkefnið The Wild North, sem setrið er í forsvari fyrir, kynnt áhugasömum. G...
Meira

Barónar sigurvegarar Molduxamótsins

Barónar úr Grindavík sigruðu á hinu stórskemmtilega og árlega Molduxamóti. Alls skráðu 10 lið sig til leiks og var baráttan hörð. Eftir mótið buðu Molduxar upp á léttmeti og um kvöldið var síðan matur og skemmtun á Mælifel...
Meira

Vorboðarnir ljúfu

Tíðindamaður Feykis hefur orðið var við margskonar vorboða að undanförnu í blíðunni. Lóan er komin upp eftir og í gær rakst hann á annan vorboða, nefnilega golfara sem farnir eru á stjá. Í gær nutu börn og unglingar leiðsa...
Meira

P og O listi með fáa íbúa úr kjördæminu á framboðslistum

Af 18 frambjóðendum á P lista í Norðvesturkjördæmi eru einungis tveir úr kjördæminu O listi býður örlítið betur og er með fimm. Engan í þremur efstu sætunum.  Öll hin framboðin að Framsókn undanskildu bjóða upp á list...
Meira