Skagafjörður

Málstofa í Verinu

Föstudaginn 24. apríl kl. 12.00 – 13.00 mun Dr. Stefán Óli Steingrímsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, segja frá helstu niðurstöðum nýstárlegs rannsóknarverkefnis þar sem skrásett var atfe...
Meira

Glíman við línur og liti

Nú er unnið að uppsetningu á verkum Jóhannesar Geirs listmálara í Safnahúsinu á Sauðárkróki og verður sýningin opnuð sunnudaginn 26. apríl kl. 16. Þegar Sk.com kíkti í heimsókn voru Jón Þórisson, Berglind Þorsteinsdótt...
Meira

Perlu vantar heimili

Vegna breyttra aðstæðna hjá Perlu vantar hana nýtt heimili til að búa á. Perla er 14 mánaða hreinræktuð Íslensk tík.          Nánari upplýsingar í síma 8631625,  til 29. apríl og eftir 11. maí.  
Meira

Jafnréttisvaktin skilar áfangaskýrslu

Jafnréttisvaktin hefur skilað Ástu R. Jóhannesdóttur félags- og tryggingamálaráðherra áfangaskýrslu um áhrif efnahagsþrenginganna á karla og konur. Ráðherra skipaði vinnuhóp jafnréttisvaktarinnar í samræmi við verkefnaskrá r...
Meira

Tekið til kostanna um helgina

Tekið til kostanna, alþjóðlegir hestadagar verða haldnir í Skagafirði dagana 24. – 26. apríl n.k.         Kvöldsýningar í Svaðastaðahöllinni eru hápunktar Tekið til kostanna.   Margt er í boði s.s. kynbótasýni...
Meira

Allir allt í öllu í Bifröst

Leikfélag Sauðárkróks er á lokasprettinum við að koma sýningunni, Frá okkar fyrstu kynnum, á fjalirnar. Frumsýningin er á sunnudaginn 26. apríl í upphafi Sæluviku.       Leikfélagið heldur úti heimasíðu http://www.sk...
Meira

Vantar þig rímorð

Þeir eru margir sem glíma við þá iðju að semja vísur. Sumir þurfa ekki langan tíma til að klára vísuna en aðrir lenda í bölvuðu bagsi við að finna rímorðið sem vantar. Á Bögubelg sem er húnvetnskur vísnavefur er að finn...
Meira

Vinstri græn í Skagafirði

Í kvöld kl 20.00 ætla Vinstri grænir í Skagafirði að koma saman og vera með kosningakæti, kveðja örlagaríkan vetur og fagna vinstri grænu vori.   Gleðin verður haldin á kosningaskrifstofunni og þar verður gítarsláttur og gaman...
Meira

VG kærir sjálfstæðismenn fyrir siðanefnd SÍA

Vísir.is segir frá því að Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, vegna meintra brota á siðareglum samtakanna. Auglýsingin ...
Meira

Málþing í Húsi Frítímans

Í kvöld kl. 20:00 verður haldinn í Húsi frítímans fundur með frambjóðendum þeirra flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga 2009 Fundurinn verður opinn öllum sem vilja mæta en ungir kjósendur eru sérstaklega hvattir til að m
Meira