Skagafjörður

Herramenn koma saman á ný - Sætaferðir úr Trékyllisvík

Í tilefni af fimmtugsafmæli trymbilsins Karls Jónssonar, eða Kalla Krata eins og hann er kallaður, mun Hljómsveitin Herramenn koma saman á Mælifelli í kvöld. Feykir.is tók einlægt viðtal við Kalla Krata. Kalli Krati hóf feril ...
Meira

Menntamálaráðherra í Skagafirði

Katrín Jakobsdóttir, Menntamálaráðherra er á ferð í Skagafirði í dag. Mun ráðherra meðal annars heimsækja Hóla í Hjaltadal auk þess sem hún mun skrifa undir yfirlýsingu um 30 milljón króna greiðslu frá ráðuneytinu til by...
Meira

Unglingalandsmótið undirbúið

Áhugafólk um frjálsíþróttir hefur hafið undirbúning fyrir stórverkefni sumarsins, ULM2009, sem fram fer á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Gert er ráð fyrir að þörf verði fyrir um 100 starfsmenn við frjálsíþróttakeppni...
Meira

Guðjón Arnar inni samkvæmt könnunum

Samkvæmt könnun sem Gallup vann fyrir Frjálslyndaflokkinn er Guðjón Arnar Kristjánsson inni sem kjördæmakjörinn þingmaður en flokkurinn mælist með 9,3% fylgi. Guðjón leit við í Nýprent í morgun en hann, eins og aðrir frambj...
Meira

Hvað er líkt með hestamennsku og hjónabandi?

Reiðkennarabraut Hólaskóla kynnir nýja strauma í hestamennsku á „Tekið til kostanna” í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki, laugardaginn 25. apríl kl. 12:30 – 17:00 og nefnist Færni til framtíðar.   Þar verður boðið upp ...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga í 120 ár

Þann 23. apríl. 2009 á sumardaginn fyrsta, fagnar Kaupfélag Skagfirðinga 120 ára afmæli sínu og býður til veislu í nýja verkstæðishúsinu að Hesteyri 4 kl 14:00 þann sama dag. Fólk hefur í gegnum tíðina haft sterkar skoðanir ...
Meira

Aðeins tæp 40% ákveðin í að kjósa sama flokk og síðast

Í síðustu netkönnun Sk.com var grennslast fyrir um hvort kjósendur væru búnir að gera upp hug sinn varðandi Alþingiskosningarnar sem fram fara næstkomandi laugardag. Aðeins tæplega 40% þeirra sem svöruðu eru ákveðin í að kjósa...
Meira

Áfram Latibær í Varmahlíð

Á sumardaginn fyrsta verður haldin árshátíð 1. – 6. bekkjar Varmahlíðarskóla og ráðast þau í að setja upp Áfram Latibær. Sýnt verður kl. 14 í íþróttahúsinu í Varmahlíð og ætla krakkarnir að hafa kaffiveitingar  í bo...
Meira

Formaðurinn í súpunni

Bjarni Benediktsson tekur hús á Skagfirðingum í hádeginu á miðvikudag í félagsheimilinu Ljósheimum þar sem boðið verður upp á rammíslenska kjötsúpu. Skagfirðingar og nærsveitungar eru hvattir til að fjölmenna og hitta formann...
Meira

Vísnakeppni í Sæluviku

Enn er hægt að taka þátt í vísnakeppninni sem Safnahús Skagfirðinga stendur fyrir í Sæluviku. Síðusti skiladagur er á föstudaginn 24. apríl.  Fyrsta vísnakeppnin var haldin árið 1976 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara...
Meira