Skagafjörður

Innanfélagsmót skíðadeildar um helgina

Árlegt Innanfélagsmót Skíðadeildar Tindastóls verður haldið í Stólnum á morgun laugardag og byrjar klukkan 11. Auk heimamanna mun skíðafólk frá ÍR og Breiðablik keppa á mótinu. Í vetur hafa 52 iðkendur æft skíði hjá Sk
Meira

Gunnar á ferð og flugi

Gunnar Bragi Sveinson, frambjóðandi Framsóknar, leit við í vinnustaðaheimsókn í Nýprent í morgun en Gunnar hefur verið iðinn við kolann og keyrt alls 11000 kílómetra síðasta mánuðinn enda kjördæmið stórt. Í kvöld blása...
Meira

Nýr og glæsilegur Northwest.is

Hannaður hefur verið nýr ferðavefur fyrir Norðurland vestra á slóðinni www.northwest.is Er vefurinn hugsaður sem hinn opinberi ferðaþjónustuvefur fyrir Norðurland vestra en Northwest.is var unnin fyrir Ferðamálasamtök Norðurlands ...
Meira

Menningarhúsið opnað með glæsibrag

Menningarhúsið MIðgarður verður opnað með glæisbrag sunnudaginn 26. maí en endurbætur á húsinu hafa staðið síðan á vordögum árið 2006. -Vinnan við endurbæturnar hefur gengið hægar heldur en menn vildu og ætluðu í uppha...
Meira

Góð afkoma KS

Aðalfundur KS verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur Kaupfélags Skagfirðinga á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var r...
Meira

Ísak ekki með næsta vetur

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn verða fyrir mikilli blóðtöku í körfunni næsta vetur en einn besti leikmaður okkar í vetur, Ísak Einarsson, mun ekki leika með liðinu. Í samtali við karfan.is sagði Ísak að kona hans v...
Meira

Keppt til úrslita í stærðfræði

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni 9. bekkinga fer fram á Stærðfræðidegi FNV, í dag föstudaginn 17. apríl. Keppni lýkur  kl. 14:00 og þá hefst dagskrá á sal skólans með tónlistaratriðum.  Dagskránni lýkur með verðlau...
Meira

Vorið er komið á Nafirnar

Það er ekki nóg með að það sé vor í lofti heldur er vorið komið á Nafirnar á Sauðárkróki. Úti í móa syngur lóan dirrindí og upp við fjall kvaka gæsir. Inni í fjárhúsum hjá Erlu Lár jarma hins vegar lömbin enda sauðb...
Meira

Ráðherra kemur með 30 milljónir

Menntamálaráðherra mun í næstu viku undirrita samkomulag við sveitarfélögin Akrahrepp og Skagafjörð um 30 m.kr. viðbótarframlag og greiðslu þess en fyrrgreindri upphæð var lofað á haustmánuðum árið 2007 en hingað til hefur s...
Meira

Davíð á leið á Ólympíuleika

Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var valinn í 5 manna lið Íslands sem keppir á Ólympíuleikunum í  eðlisfræði í Mexíkó í sumar.  Keppnin fer fram 12.-19. júlí í borginni Merida. Boðið er upp á  þjálfun fyrir keppen...
Meira