Innanfélagsmót skíðadeildar um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.04.2009
kl. 14.25
Árlegt Innanfélagsmót Skíðadeildar Tindastóls verður haldið í Stólnum á morgun laugardag og byrjar klukkan 11. Auk heimamanna mun skíðafólk frá ÍR og Breiðablik keppa á mótinu.
Í vetur hafa 52 iðkendur æft skíði hjá Sk
Meira