Skagafjörður

Samfylkingin opnar skrifstofu á Sauðárkróki

Á morgun ætlar Samfylkingin í Skagafirði að opna kosningaskrifstofu að Sæmundargata 7a sem er þekkt sem Ströndin. Frambjóðendur ætla að koma í heimsókn og ræða um pólitíkina og komandi kosningar.   Ljúf tónlist og þjóðlega...
Meira

Snorri Geir frá í um 6 vikur.

Frá því segir á Tindastólsvefnum að Tindastóll hafi orðið fyrir áfalli sl. föstudag þegar Snorri Geir Snorrason meiddist á æfingu.  Í fyrstu var óttast að hann hefði slitið hásin en við skoðun var staðfest að hásinin...
Meira

Fjallabræður mæta í Miðgarð

Laugardagskvöldið 2. maí mæta vestfirsku víkingarnir í Fjallabræðrum galvaskir í fyrsta sinn í Miðgarð á Sæluviku. Og til að bæta enn meira testósteróni í prógrammið sitt ætla þeir að taka þar lagið með hinum kraftmiklu ...
Meira

Lifandi frásögn - sagan hér og nú!

Menningarhringurinn sem er verkefni Selaseturs Íslands, Byggðasafnsins að Reykjum, Grettistaki og SSNV , býður upp á námskeið í munnlegri frásögn laugardaginn 18. apríl n.k. Námskeiðið höfðar sérstaklega til þeirra sem taka ...
Meira

Dúfur á Króknum

Þau eru orðin nokkur árin, síðan dúfur sáust fljúandi á Króknum. Þær voru nokkuð margar og glöddu flesta bæjarbúa með því einu að vera til. En heilbrigðisyfirvöld voru ekki eins hrifin og létu fjarlægja þær. Síðan hefur...
Meira

Stefnir í hörkumót á laugardag

Ungkarlafélagið Molduxar á Sauðárkróki mun laugardaginn 18. apríl standa fyrir árlegu körfuknattleiksmóti sínu. 10 lið hafa tilkynnt þáttöku sína og ríkir gríðarleg stemning í herbúðum Molduxa sem taka mótið alvarlega. ...
Meira

Síðasta Grunnskólamótið

Þriðja og síðasta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi laugardaginn 18. apríl n.k.             Keppnin hefst kl:14:00 og þá kemur í ljós hvaða skóli mun far...
Meira

Vísnakeppni í Sæluviku

Enn sem fyrr stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni í Sæluviku. Fyrsta vísnakeppnin var haldin árið 1976 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara. Safnahúsið hefur síðustu ár staðið fyrir þessari keppni og verða ú...
Meira

Frambjóðandi á ferðinni

Ásbjörn Óttarsson, 1. maðurá lista Sjálfstæðismanna var í morgun á ferð á milli fyrirtækja í öruggri fylgd Binna Júlla. Ásbjörn kom við á skrifstofu Feykis auk þess að skoða Nýprent á leið sinni í Fjölbrautaskóla N...
Meira

Umhverfistúlkun á Hólum

Á dögunum kom Sigþrúður Stella líffræðingur og fyrrverandi þjóðgarðsvörður til Hóla og kenndi nemendum hugmyndafræðina á bakvið náttúrutúlkun. Ekki var látið þar við sitja heldur spreytti fólk sig á að beita henni og...
Meira