Skagafjörður

Vorið að koma

Þrátt fyrir að snjórinn hafi ákveðið að breiða yfir jörð þennan morguninn er vor í lofti og gerir spáin ráð fyrir hægviðri og úrkomulausu að kalla. Bjartviðri á morgun. Hiti nálægt frostmarki en 4 til 8 á morgun. Um helg...
Meira

L listi hugsanlega ógildur

MBl segir frá því að formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis segi að Lýðræðishreyfingin hafi fengið frest til að laga framboðlista hreyfingarinnar í kjördæminu. Þar skipar Jón Pétur Líndal efsta sætið. Hvað varða...
Meira

Söngnámskeið með Helgu Rós

Tónlistarskóli Skagafjarðar mun bjóða upp á söngnámskeið dagana  17. – 20. apríl n.k.     Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.   Leiðbeinandi verður Helga Rós...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Króknum

Sjálfstæðisflokkurinn opnar í kvöld kosningaskrifstofu við Kaupangstorg á Sauðárkróki, hægra megin við kosningaskrifstofu Vinstri grænna ef ekið er niður Kristjánsklaufina. Frambjóðendurnir Ásbjörn Óttarsson og Birna Lárusd...
Meira

Króksverk ehf. með lægsta tilboð

BB segir frá því að Króksverk ehf. frá Sauðárkróki átti lægsta tilboð í efnisvinnslu í Bitrufirði á Ströndum, en þar er um að ræða mölun á efra burðarlagsefni og klæðingarefni í einni námu.  Tilboð fyrirtækisins hlj...
Meira

Mikið um að vera í Tindastól

Mikil gleði og hamingja ríkti í Stólnum um páskana, fjöldi manns renndi sér á skíðum og sleðum. Farnar voru ævintýraferðir og sagðar sögur í Lambárbotnum þar sem kom fram að fyrstu jarðgöng íslandssögunnar voru gerð þ...
Meira

Allir á dómaranámskeið í frjálsíþróttum

Frjálsíþróttaráð UMSS leitar nú að fólki sem er tilbúið að leggja sitt af mörkum á Unglingalandsmóti um Verslunarmannahelgina í sumar. Frjálsíþróttakeppnin á mótinu er geysistór.   Ætla má að nálægt 100 starfsmenn þu...
Meira

Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni

MBl.is segir frá því að Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segist fagna því að mikill meirihluti þjóðarinnar virðist styðja stefnu VG um að Íslandi sé betur borgið sem sjálfstæðu ríki utan Ev...
Meira

Leikfélagið 121 árs í gær

Í gær 13. apríl, voru slétt 121 ár frá því að Leikfélag Sauðárkróks var stofnað. Þetta var níu árum áður en þeir stofnuðu leikfélag í Reykjavík. LS starfaði af miklum móð í tvo áratugi, en lagðist svo í dvala.
Meira

Listi Borgarahreyfingarinnar í Norðvestur kjördæmi

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing hefur gengið frá og samþykkt lista framboðsins í Norðvestur kjördæmi.       Í fimm efstu sætum eru   Gunnar Sigurðsson leikstjóri. Lilja Skaftadóttir framkvæmdastjóri. G...
Meira