Skagafjörður

Mikið um að vera í Tindastól

Mikil gleði og hamingja ríkti í Stólnum um páskana, fjöldi manns renndi sér á skíðum og sleðum. Farnar voru ævintýraferðir og sagðar sögur í Lambárbotnum þar sem kom fram að fyrstu jarðgöng íslandssögunnar voru gerð þ...
Meira

Allir á dómaranámskeið í frjálsíþróttum

Frjálsíþróttaráð UMSS leitar nú að fólki sem er tilbúið að leggja sitt af mörkum á Unglingalandsmóti um Verslunarmannahelgina í sumar. Frjálsíþróttakeppnin á mótinu er geysistór.   Ætla má að nálægt 100 starfsmenn þu...
Meira

Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni

MBl.is segir frá því að Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segist fagna því að mikill meirihluti þjóðarinnar virðist styðja stefnu VG um að Íslandi sé betur borgið sem sjálfstæðu ríki utan Ev...
Meira

Leikfélagið 121 árs í gær

Í gær 13. apríl, voru slétt 121 ár frá því að Leikfélag Sauðárkróks var stofnað. Þetta var níu árum áður en þeir stofnuðu leikfélag í Reykjavík. LS starfaði af miklum móð í tvo áratugi, en lagðist svo í dvala.
Meira

Listi Borgarahreyfingarinnar í Norðvestur kjördæmi

Borgarahreyfingin – þjóðin á þing hefur gengið frá og samþykkt lista framboðsins í Norðvestur kjördæmi.       Í fimm efstu sætum eru   Gunnar Sigurðsson leikstjóri. Lilja Skaftadóttir framkvæmdastjóri. G...
Meira

Fundir í Fljótum og Hofsósi með frambjóðendum VG

Frambjóðendur VG boða til spjallfunda í Ketilási, Fljótum kl:15 og Veitingastofunni Sólvík á Hofsósi kl:17 þriðjudaginn 14. apríl. Lilja Rafney Magnúsdóttir og Ásmundur Daðason kynna ásamt fleiri frambjóðendum stefnumál VG...
Meira

Alltaf gaman á skíðum

Mikið hefur verið í boði í Tindastól í páskafríinu fram að þessu. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Tindastól segir að mikill fjöldi fólks hafi skemmt sér á skíðum og líklegt að um þúsund manns haf...
Meira

Hvalur við Kleif

Dauður hvalur marar nú í flæðarmálinu skammt norðan við bæinn Kleif á Skaga. Að sögn Jóns Benediktsonar bónda á Kleif urðu sjómenn varir við hvalinn á reki í sjónum fyrir helgi. Þetta mun vera búrhvalur en hann er stærstur ...
Meira

Bróðir Svartúlfs í Húsi frítímans í dag kl.18:00

Í tilefni að því að Bróðir Svartúlfs sigraði Músíktilraunir um síðustu helgi verður opið í Húsi frítímans í dag 8.apríl kl. 18:00.         Þar mun hljómsveitin taka nokkur lög og býðst fólki kærkomið tækif...
Meira

Talstöðvar í Tindastól

Á aprílfundi Slysavarnadeildar Skagfirðingasveitar var fulltrúa frá Skíðasvæðinu í Tindastóli afhentar þrjár talstöðvar að gjöf frá Slysavarnadeildinni sem keyptar voru í samráði við Björgunarsveitina.     -Það e...
Meira